Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 01.06.1965, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 25 skiptir, að gerðar séu hjá gulu- sjúklingum. Tímans vegna verð- ur að stikla á stóru. Venjulega eru 0,5—1,1 mg% af óbundnu (indirekt) bili- rubin í serum. Reynist það hærra, staðfestir mælingin, að sjúklingurinn hefur gulu. Gulusjúklingur getur baft 10 —20 mg % heildarbilirubin eða meira. Við lifrargulu og stíflu- gulu eykst bundið og óbundið bilirubin í serum. Hægt er að greina þessar bilirubintegundir, en erfitt að mæla. Er þvi full- nægjandi að mæla heildarbili- rubin við lifrar- og stíflu- gulu. Samfara bemolysugulu og á- kveðnum tegundum fjölskyldu- gulu, eykst óbundið bilirubin eingöngu. Við grun um þessar tegundir gulu, getur verið ó- maksins vert að athuga serum, einkum bjá nýfæddum börn- um, fyrir bundnu (direct) bili- rubini. Bilirubinmælingar í serum greina ekki orsakir gulu, en gefa heimildir um gang sjúk- dómsins. Mælingaraðferðirnar eru flestar reistar á svonefndri diazo-reaktion. Einföld aðferð, kennd við Meulengracht, eða kölluð gulumark (icterus-in- dex), bvggist á serumþvnn- ingu og samanburði við litarstaðal. Þó að einföld sé, veitir aðferðin viðunandi samanburð við diazo-aðferðirn- ar. Því má liafa gulumark í huga, þegar betri aðferðir skortir. Hér verður að skjóta því inn í, að gula getur stafað af öðru en hyperbilirubinemi —- t. d. hyper-karotinemi eftir ofát á gulrótum. Á þessu tvennu ger- ir gulumark ekki mun. Rakinn befur verið útskiln- aður á bilirubin með galli um gallvegi og þarma og þess get- ið, að það breytist í urobilino- gen-urobilin og útskiljist endan- lega umbreytt í sterkobilin í saurnum. Við stiflugulu stöðvast gall- rennslið, og bilirubin kemst ekki lil þarmanna — öðru bverju eða að staðaldri — alll eftir eðli stíflunnar. Galllitar- efni getur því vantað í saur ann- að veifið eða um langan tíma samfara stíflugulu. Saurinn verður ljósleitur og fituríkur. Alyktun ætti ekki að draga af útliti lians einu, beldur prófa Iiann fyrir urobilin, urobilino- geni og einnig bilirubini, bafi sjúklingur fengið fúkalyf. Við grun um stiflugulu er nauðsynlegt að margprófa saur- inn fyrir galllitarefnum um lengri tíma. Lítill ávinningur er að athuga fitu i saur, því að bún er aukin bæði í lifrar- og stíflugulu. Það er jafnáríðandi og saur- rannsóknirnar, að margendur- prófa þvag fyrir bilirubin. Bili- rubinuria bendir lil lifrar- eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.