Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1965, Síða 60

Læknablaðið - 01.06.1965, Síða 60
32 LÆKNABLAÐIÐ unum, og liefur Richard drepið á nokkur atriði þegar. Einstöku sinnum má draga jákvæðar ályktanir af yfirlits- rannsóknum án skuggaefna: Hnútótt lifur með æxlum, sulli eða jafnvel cirrhosis; sjúkdóms- fyrirbæri utan lifrar, er kunna að stífla gallrennsli; stórt níílta samfara icterus hæmolyticus o. s. frv. Annars erum við háðir skuggaefnum við sjúkdóms- greiningar í lifur, gallvegum og næsta nágrenni. Ég mun drepa á nokkrar rannsóknir, sem standa okkur til hoða við greiningu á æxlum i briskirtli. Þar er því miður ekki um auðugan garð að gresja, og oftast er æxlið, sem við erum að leila að, orðið of stórl í þann mund, er við finn- um það, og farið að valda gulu. \Tenjulcgar bariumrannsóknir á maga og skeifugörn beinasl aðallega að því að sýna fram á expansiv eða infiltrativ fyrir- bæri í skeifugarnarlykkjunni; enn fremur getum við með se- lccliv angiografi i a. celiaca eða jafnvel inn í a. gastroduodenalis með allmikilli nákvæmni stað- selt nokkuð smáa processa í caput og fremri hluta corpus pancreatis. Mikið hefur verið revnt til ])ess að fá fram skugga- efni, sem hefðu sérstakt pan- creasaffinitet, en illa gengur það og briskirtillinn er enn þá veikasti hlekkurinn iallri geisla- greiningu æxla. Skuggaefnarannsóknir á gall- vegum gerum við aðallega á tvennan hátt: með þvi að gefa skuggaefni sem inntöku eða með inndælingu þess í æð. Skuggaefni til gallvegarann- sókna verða að fullnægja eftir- farandi skilyrðum: Þau verða að vera hepatotrop; þ. e. út- skiljast gegnum lifrina í ríkari mæli en t. d. gegnum nýrun; þau verða að vera lipofil; þ. e. leysanleg i galli, þvi að það er sá eiginleiki þeirra, sem við not- um. Af þessu leiðir einfaldlega það tvennt, að sé útskilnaðar- kerfi lifrarinnar skaddað, hvort heldur vegna stiflu eða frumu- skemmdar, fer ekki þessi út- skilnaður fram á eðlilegan hátt. Nú eru efnin þess eðlis, að það er ekki hættulegra að gefa þau gulusjúklingum en öðrum; þau skiljast út um nýrun, svo fremi sem tubularfunktion nýrnanna er í sæmilegu lagi. Árangurinn af að gefa gulu- sjúklingum skuggaefni til að sýna gallvegi eða að nota þau sem funktionspróf, er bins veg- ar ákaflega vafasamur. Öhætt er að fullvrða, að hvort heldur sem um stíflugulu eða lifrar- gulu er að ræða, er oftast til- gangslaust að gera gallvega- rannsóknir með skuggaefnum, sem annaðhvort eru gefin sem inntaka eða inndæling í æð, til þess að komast nær greining- unni, og vil ég leggja alveg sér- staka áherzlu á þetta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.