Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1965, Side 67

Læknablaðið - 01.06.1965, Side 67
LÆKNABLAÐIÐ 37 spurn um það, liversu auglýs- ingar næmu miklum hluta af tekjum blaðsins. Guðmundur Benediktsson svaraði: Auglýsingar kr. 117. 000.00, áskriftargjöld L.R. og L.I. kr. 46.000.00. Formaður Læknanemafélags- ins, Jón Stefánsson, er staddur var sem gestur fundarins, kvaddi sér hljóðs og skýrði frá því, að auglýsingar í Lækna- blaðinu væru ódýrari en í Læknanemanum og þessi mun- ur væri dragbítur á útgáfustarf- semi Læknanemans. Var góður rómur gerður að orðum lians. Formaður L.R. bar síðan upp tillögu um að heiinila stjórninni að hækka árgjald til Læknablaðsins í allt að 400 kr. Samþykkt samhljóða. Gjaldkeri Domus Medica, Bergsveinn Ólafsson, las reikn- inga Domus Medica. Niður- stöðutölur: Eignir kr. 3.390. 242.57. I bygginguna eru komn- ar kr. 3.270.811.00; skuldir kr. 3.270.681.16. Bjarni Bjarnason formaður stjórnar Domus Medica: Bvgg- ingin lvefur ekki slöðvazt vegna fjárskorts. Skýrði hann frá því, hve bvggingin væri langt kom- in, en búið væri að leggja heitt og kalt vatn og verið væri að „grófpússa“ háhýsið innan liúss. Röskar 5 milljónir væru komn- ar í háhýsið. Skýrði hann frá útbyggingunni; hældi fram- kvæmdastjóra byggingarinnar mjög fyrir hagsýni og árvekni. Ctbyggingin stæði í 2.38 millj. Skýrði frá lánamöguleikum. Lánsfjármöguleikar 18.5 millj., áætlaður byggingarkostnaður 22—23 millj. kr. Ábyrgð ríkis og borgar 15,5 millj. kr. Reikningar Donms Medica samþvkktir samhljóða. 3. mál. Lagabreytingar ekki bornar upp, þar eð fundurinn var ekki lögmætur, og aukaaðalfundur boðaður fljótlega. 4. mál. Kosnir þrír meðstjórnendur: Ólafur Jensson 70 atkv. Sigmundur Magnússon 58 atkv. Stefán Bogason 58 atkv. (Slefán Ólafsson hlaut 48 atkv.) Aukamál: Námssjóður lækna: Bergsveinn Ólafsson skýrði frá Námssjóðnum. Umsóknarfrest- ur lengdur um einn mánuð, til 1. apríl. — Las reikningsyfir- lit. Niðurstöðutölur: 2 millj. standa í Búnaðarbankanum + 200.000.00 kr. í lausum pening- um. Veittir námsstyrkir kr. 166.000.00. 5. mál. Kosning sjóðstjórna: Heilsufræðisýningarsjóður: Endurkjör: Ólafur Helgason, Ólafur Geirsson og Bjarni Jóns- son. Ekknasjóður: Endurkjör:

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.