Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1977, Page 14

Læknablaðið - 01.10.1977, Page 14
188 LÆKNABLAÐIÐ Tajla III % miðað við Sár í Sár í Sár í normalmörk skeifugörn antrum corpus 9 S $ S 9 S ofan 79 79 58 52 33 33 innan 17 16 27 26 25 17 neðan 4 5 15 22 42 50 upphafi þessarar greinar. Ekki er þar með sagt, að engin not megi hafa af sýru- mælingu við mismunagreiningu maga- og skeifugarnarsjúkdóma, og augljóst, að slík mæling getur oft á tíðum verið hjálpleg við greiningu og meðferð eða mat á horf- um. Niðurstöður í eftirfarandi tilvikum eru þá einkum gagnlegar. 1. Þegar engin sýra er fyrir hendi. 2. Verulega eða mikið aukin sýrumyndun. Sýruleysi er sjaldgæft eins og áður getur og stór hluti þeirra sjúklinga í þessum hópi hafði anaemia perniciosa. Yfirleitt er talið, að meiri lík- ur séu fyrir illkynja breytingum í maga- slímhúð, ef um sýruleysi er að ræða. Ástæða er því til að leita af sér allan grun um slíkt og fylgjast vel með þeim sjúklingum. Sé sýra verulega eða mikið hækkuð, vaxa líkur fyrir sári neðarlega í maga eða skeifugörn, enda þótt ekki hafi tekist að fá slíkt fram við aðrar rann- sóknir t. d. við Röntgenskoðun eða maga- speglun. Mjög há basal sýrugildi geta bent til þess, að sjúklingur hafi gastrinoma. Niðurstöður sýrumælinga eru einnig gjarnan hafðar til hliðsjónar, er ákveða skal meðferð, t. d. hvort beita skuli hand- læknis- eða lyfjameðferð, eða hvaða teg- und skurðaðgerðar sé vænlegust til árang- urs. Niðurstöður þeirra sýrumælinga, er hér hefur verið sagt frá eru mjög á sama veg og áður hafa birst hjá erlendum höfund- um,2 7 þar sem samanburður er möguleg- ur með tilliti til sjúkdómsflokkunar. Greinilega kemur fram, annars vegar verulegur mismunur á meðal sýrumagni við sár í corpus og antrum hluta magans, en hins vegar er lítill munur hjá þeim er hafa sár í antrum og duodenum. Varð- andi fyrri samanburðinn er skörun sýru- gilda þó það mikil að greiningarnæmi verður lítið og enn minna við þann síðari. Einnig bera sýrumælingarnar með sér að lítil líkindi eru fyrir skeifugarnarsári, séu sýrugildi neðan neðri normalmarka. Eng- in viðmiðun verður gerð við sambærilegar rannsóknir hérlendis, þar sem höfundum er ekki kunnugt um að neinar slíkar hafi birst. HEIMILDIR 1. Baron, J. H., J. Alexander, Williams. Use of function tests by British gastroentero- logists. British Medicál Journal 1, 196-199, 1971. 2. Baron, J. H. The measurements of gastric secretion. Clinics in Gastroenterology, Vol. 2, No. 2:293-314, 1973. 3. Ehrenreich, M. Uber die kontinuerliche Untersuchung des Verdauungsablaufs mittles der Magenverweilsonde. Z. Klin. Med. 75:231, 1912. 4. Hassan, M. A., Hobsley, M. Positioning of subjeet and of nasogastric tube during a gastric study. British Medical Journal 1:458-460, 1970. 5. Hollander, F. The insulin test for the pre- sence of intact nerve fibers after vagal operations for peptic ulcer. Gastroentero- logy 7:607, 1946. 6. Polland, W. S., Bloomfield, A. L. Normal standards of gastric function. J. Clin. In- vest. 9:651, 1931. 7. Wormsley, K. G., Grossman, M. I. Maximal histalog test in control subjects and pati- ents with peptic ulcer. Gut. 6:427-435, 1965. SUMMARY Results are presented of gastric aeid analysis by histalog stimulation done in 265 patients at the City Hospital of Reykjavík. Of these patients 156 had peptic ulcer. No patient with duodenal ulcer was found to have acid values below the lower normal limit of 20 mmol/hr in males and 12 mmol/hr in females. The results showed decreasing acid produc- tion with respect to the folloiwing ulcer loca- tion, duodenum> antrum> corpus, but with much overlapping between these groups. The diagnostic discriminatory value of the test is further commented upon.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.