Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1977, Síða 71

Læknablaðið - 01.10.1977, Síða 71
LÆKNABLAÐIÐ 225 Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri og Guðrún Jónsdóttir kona hans taka á móti gestum í Ráðherrabústaðnum að loknum aðalfundi og Læknaiþingi. Með þeim á myndinni eru hjónin Hrafn Tulinius og Helga Brynjólfsdóttir. Helzta viðfangsefni aðalfundar að þessu sinni auk venjulegra aðalfundarstarfa var að fjalla um tillögur nefndar, sem skipuð var í janúar 1977 til að endurskoða lög Læknafélags íslands. Þóroddur Jónasson, héraðslæknir á Akureyri, gerði grein fyrir lagabreytingatillögunum, en þeim hafði verið dreift sem fylgiriti með ársskýrslu. Talsvert ýtarlegar umræður urðu á fund- inum um fyrrgreindar lagabreytingartil lögur, en engin afstaða tekin til þeirra að þessu sinni, þar eð nefndin mun starfa áfram að þessu verkefni og verða endan- legar tillögur lagðar fyrir aðalfund L.í. næsta ár. Allmargar ályktunartillögur voru lagðar fram á fundinum frá hinum ýmsu svæða- félögum, og fengu þær venjulega meðferð, fulltrúar svæðafélaganna gerðu grein fyrir tillögunum, þeim var síðan vísað til starfs- nefnda, sem fjölluðu um þessar tillögur og síðan voru tillögurnar ræddar á al- mennum fundi og bornar undir atkvæði. Ályktanir aðalfundar L.í. 1977 voru eft- irfarandi: 1. „Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn í Reykjavik 15.—17. sept. 1977 telur tillögur þær, sem fyrir liggja að reglugerð um heilsugæzlustöðvar vera i veigamiklum at- riðum ófullnægjandi, enda fjalla þær ein- göngu um 21. gr. heiíbrigðislaga nr. 56/1973, en ek-ki um rekstur og stjórnun. Telur fund- urinn eðiilegt að gerð verði rammareglu- gerð fyrir allt landið, en við hana bætist síðan sérákvæði fyrir heilsugæzlustöðvar, þar sem tekið er tillit til staðhátta og starfs- liðs. Fundurinn ályktar að leggja beri fram í einu lagi reglugerð fyrir heilsugæzlustöðv- ar og felur stjórn Læknafélags Islands að fylgja því máii eftir". 2. „Aðalfundur Læknafélags Islands 1977 telur mjög aðkallandi að settar verði reglur um starfsemi rannsóknastofa er vinna að lækn- ingarrannsóknum. Fundurinn telur nauð- synlegt að slíkar rannsóknastofur verði skráðar og starfsemi þeirra háð opinberu eftirliti, og skorar á yfirvöld heiibrigðis- máia að vinna að þessum málum". 3. „Aðalfundur Læknafélags Islands 1977 skor- ar á heilbrigðisyfirvöld og sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu að hraða sem mest uppbyggingu heilsugæzlustöðva. Fundurinn bendir á, að tilfinnanlegur skortur hefur verið á heimilislæknum á höfuðborgarsvæð- inu um árabil og engar horfur eru á að úr því rætist nema síður sé við núverandi að- stæður. Nýliðun í heimilislækningum er ó- líkleg án heilsugæzlustöðva. Ennfremur bendir fundurinn á, að skipulagning allrar heilsugæzlu er brýnasta verkefnið í heil- brigðisþjónustu höfuðborgarsvæðisins, en stofnun heilsugæzlustöðva er alger forsenda fyrir slíkri skipulagningu“. 4. „Aðalfundur Læknafélags Islands 1977 skor- ar á stjórn félagsins að stofna starfshóp, er hafi það verkefni að vinna að nýrri útgáfu læknisfræðilegs orðasafns1'. 5. „Aðalfundur Læknafélags Islands 1977 telur, að brýnt sé að samræma eða skipuleggja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.