Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Síða 14

Læknablaðið - 15.12.1983, Síða 14
328 LÆKNABLADID 69,328-333,1983 II Kristján Sigurðsson: STARFSEMILEITARSTÖÐVAR KRABBAMEINS- FÉLAGSINS í NÚTÍÐ OG FRAMTÍÐ Krabbamein í kynfærum og brjóstum kvenna eru nú um 40 % alls krabbameins í konum hér á landi. Markmið Leitarstöðvar Krabbameins- féiagsins er að koma í veg fyrir krabbamein eða uppgötva pau á byrjunarstigi í pessum líffærum, en vegna legu sinnar eru pau sérlega aðgengileg fyrir skoðun og preifingu. Forstig leghálskrabbameins eru vel pekkt og auðveld í greiningu með einfaldri, aðgengi- legri og ódýrri aðferð, sem kennd er við Papanicolaou. Forstig krabbameina í öðrum hlutum kynfæra svo og í brjóstum eru minna pekkt og öruggar aðferðir til greiningar peirra eru enn ekki til staðar. Læknir, sem hefur reynslu í innri preifingu (gyn-skoðun) og leghálsspeglun (kolposkopia), getur auðveldlega greint byrjunarstig stað- bundins krabbameins í leghálsi. í höndum slíks manns er innri preifing jafnframt vel nothæf aðferð til greiningar á öðrum illkynja sjúk- dómum í kynfærum, sem oft er erfitt að greina, sérstaklega krabbamein í eggjakerfi. Byrjunarstig krabbameins í brjóstum eru erfið í greiningu, en par er nú mest stuðst við preifingu brjósta og eitlastöðva, heilsu- farssögu og kennslu í sjálfskoðun brjósta. Hjálpartækni við greiningu brjóstakrabba- meins eru vefjaástungur og röntgenmynda- taka (mammografia) af brjóstum kvenna sem til pess eru valdar með ofannefndri skoðun. Jafnhliða preifingu eru upplýsingar um heilsufarssögu nauðsynlegur páttur við grein- ingu allra pessara sjúkdóma. Hópskoðun Leitarstöðvarinnar byggir á öll- um pessum atriðum og má segja að hún sé prípætt: 1. Taka frumusýnis frá leghálsi. 2. Innri preifing og brjóstaskoðun. 3. Söfnun upplýsinga í heilsufarssögu. Árangur pessa leitarstarfs er ótvíræður hvað viðvíkur leghálskrabbameini. Þar hefur árleg tíðni sjúkdómsins fallið úr 25 tilfellum af 100 pús. í 9 af 100 pús. frá 1966-70 til 1976-80, (sjá mynd 1). Dánartíðni úr leghálskrabbameini hefur á sama tíma lækkað um 62 %. Fimm ára lifun (survival) kvenna með pennan sjúkdóm hefur á einum áratug aukist úr 35 % í 71 % (sjá mynd 2) og er pað mun meira en aukning á batalíkum fyrir öll krabbamein í konum á sama tímabili. Þessi aukning á batalíkum er óháð greiningu sjúkdómsins á forstigi en byggist á pví að fleiri konur greinast nú á fyrstu stigum sjúkdómsins við leit heldur en áður greindust á sömu stigum án leitar. Þessu til staðfestingar má nefna að á tímabilinu 1965-1974 greindist nær önnur hver kona með leghálskrabbamein við hópskoðun og voru 85 % peirra með meinið á fyrsta stigi. Af peim Mynd 1. Árleg tídni nokkurra krabbameina 1 kon- um. Aldursstadlad nýgengi, midad vid 100.000.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.