Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 16

Læknablaðið - 15.12.1983, Qupperneq 16
330 LÆKNABLADID árangri brjóstaskoðana má nefna að um priðj- ungur brjóstakrabbameinstilfella árið 1980 greindist við skoðun í Leitarstöðinni. Eins og fyrr segir er mun flóknara að greina forstig og fyrstu stig brjóstakrabbameins en sömu stig leghálskrabbameins par sem ekki er við að styðjast eins öruggar aðferðir til að greina fyrstu sjúkdómsbreytingar brjóstakrabba- meins. Á síðari árum hefur mikið verið rætt og ritað um hópskoðanir með brjóstaröntgen- myndun (mammografia). Ljóst er að með pessari tækni má oft greina lítil krabbamein í brjóstum sem ekki eru finnanleg með preif- ingu einni saman. Með tilliti til aldursdreifing- ar brjóstakrabbameins (sjá mynd 3), er ótak- mörkuð notkun brjóstaröntgen pó talin óæski- leg fyrir konur yngri en 35 ára. Þær nýju regl- ur sem settar hafa verið um brjóstaskoðun (sjá fylgiskjal) gera sem áður ráð fyrir brjósta- röntgenmyndun, sem hjálpartæki, ásamt vefja- ástungu, við greiningu pessa sjúkdóms. í nýj- um húsakynnum Leitarstöðvarinnar við Reykjanesbraut verður jafnframt gert ráð fyrir aðstöðu til hópskoðana með brjóstarönt- genmyndun samfara preifingu brjósta. Hinar nýju reglur um brjóstaskoðun miða að pví að leysa hvert vandamál strax að svo miklu leyti sem unnt er, og stefnt er að pví að greina konuna í einhvern eftirtalinna priggja flokka. I. Þeim konum sem greinast með krabba- mein eða grunsamlegar breytingar er strax vísað á sjúkrahús par sem einhverri eftirtalinna aðgerða er beitt: A. Við »mikró«-kalkanir er best að að- gerðin fari fram par sem til staðar er brjóstaröntgentæki og pá æskilegast að einnig sé möguleiki á »stereotak- tiskri« ástungu. B. Þar sem grunsamlegar breytingar eru í hnút eða preifanlegri fyrirferð er æski- legt að fyrir hendi sé möguleiki til frystiskurðar áður en umfang endan- legrar aðgerðar er ákveðið. C. Staðfest krabbamein er meðhöndlað samkvæmt peirri meðferðaráætlun sem gildir á hverjum stað, allt eftir pví hvað skurðlæknar og krabbameins- læknar hafa ákveðið æskilegast í hverju tilfelli. II. Þeim konum með hnúta sem talin er ástæða til að fjarlægja, pó krabbamein eða grunsamlegar breytingar hafi ekki 18 ár 83% 5 ár 64 % 2 ár 44 % 1 ár 24 % ''T O) ro ro ó in ro ro ■'T Ó ■'f Mynd 4. Mæting í Leitarstöd Krabbameinsfélagsins til ársloka 1981 (allt landid). Frá 1964 (í 18 ár) hafa 83 % íslenskra kvenna á aldrinum 25-69 ára mætt í skodun, par af 64 % sídustu fimm árin og 44 % sídustu tvö árin. verið greindar með brjóstaröntgeni eða vefjaástungu, er vísað til skurðlækna með aðstöðu á stofu eða sjúkrahúsi. III. Þær konur sem ekki purfa frekari meðferð eru hvattar til að skoða brjóst sín sjálfar og heimilislækni er sent læknabréf frá Leitarstöðinni par sem hann er hvattur til að fylgjast með konunni. Ef heimilislæknir telur að endurtekin skoðun geti leitt eitthvað óeðlilegt í ljós, pá er honum boðið að senda konuna á ný til skoðunar á stöðina. Tíðni krabbameina í eggjastokkum og í legbol hefur aukist síðasta aldarfjórðung (sjá mynd 1). Erfitt er að meta árangur innri preifingar sem hjálpartækis við greiningu pessara sjúk- dóma en geta má pess að á fyrstu sjö starfsárum stöðvarinnar (1965-71) höfðu um 25 % peirra kvenna sem fengu pessar sjúk- dómsgreiningar verið í skoðun á Leitarstöð síðustu tólf mánuði fyrir greiningu sjúkdóms- ins. Af pessum konum höfðu um 70 % greinst við skoðun á stöðinni. Því er ljóst að slík skoðun getur flýtt greiningu pessara sjúk- dóma, ef hún er framkvæmd reglulega. Af framansögðu er ljóst að starfsemi á vegum Leitarstöðvarinnar hefur leitt til mik- illar lækkunar á tíðni leghálskrabbameins, jafnframt pví að flýta greiningu krabbameina í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.