Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 34
344 LÆKNABLADID oddinum. Vessanum er spýtt á gler og strokið varlega út. Glerjum er stungið strax í alkóhól og pau lituð með Papanicolaou-litun en einnig má loftþurrka sýnin en pá verður að lita pau með Giemsa-litun. Niðurstöður eru skráðar neikvæðar þegar í sýninu finnast reglulegar þekjufrumur úr göng- um, myoepithel, brot úr stoðvef eða »apocri- ne« frumur og er pá gengið út frá pví að um góðkynja kirtil og bandvefjarauka (fibroade- nosis) sé að ræða. Mikið af nöktum kjörnum og brot úr sérkennilegum stoðvef með ríku- legu millifrumuefni benda á góðkynja kirtil og bandvefjaræxli (fibroadenoma). Þegar um blöðrur í brjóstvef er að ræða, eru pær tæmdar og frumustrok tekið úr vökvan- um. Einnig er stungið til sýnisins úr nálægum vef. Greinóttar frumupyrpingar sem koma með nálinni benda á sepavöxt. Við áverka eða bólgu sjást hinar ýmsu bólgufrumur í strokinu og endurspeglar frumugerðin tegund bólg- unnar. Illkynja frumur eru mismunandi að útliti eftir æxlistegundum. Oftast kemur gott sýni með ríkulegum frumum, sem gefa ótvíræða mynd af meininu. Þegar mikil bandvefsmyndun er í æxlinu, nást stundum aðeins fáar frumur og er pá ekki unnt að vera afdráttarlaus í svarinu sökum pess að góðkynja mein í brjóstum geta haft svipað útlit. í slíkum tilfellum verður vefjasýni að skera úr um greiningu. NIÐURSTÖÐUR A rannsóknartímabilinu voru 1127 hnútar athugaðir með pví að taka þaðan frumusýni. Niðurstöður sjást í töflu I. Góðkynja frumur fundust í 1042 tilfellum eða 92.5 %. Af hinum góðkynja sýnum höfðu 781 eðlilegar frumur, en pað var túlkað á pá lund að hnúturinn hafi verið af völdum kirtil- og bandvefsauka (fibro- adenosis mammae). Góðkynja kirtil- og stoð- vefjaræxli (fibroadenoma) voru greind hjá 75 konum en 124 reyndust vera með blöðrur (cystur) í brjóstunum. Fjörtíu og fimm konur voru greindar með bólgu og níu með sepa í brjóstgöngum (papil- loma). Ýmis konar minni háttar mein fundust hjá tíu konum. Var þar um að ræða lipom, epidermal cystur og fleira. í 57 tilfellum (5,1 %) var frumugreining á þá lund að um illkynja sjúkdóm væri að ræða. Ein þessara greininga var ekki staðfest í vefjasýni. Var niðurstaða meinafræðinga að um fibroa- denosis væri að ræða. í 13 sýnum (1,1 %) voru afbrigðilegar frum- ur par sem ekki var unnt að útiloka illkynja mein. Mælt var með vefjasýnistöku hjá pess- um konum. Niðurstaða vefjarannsóknar var í fimm tilfellanna fibroadenosis, tvö voru papil- lom, eitt fibroadenoma og prjú krabbamein. Var eitt hinna síðastnefndu staðbundið (intra- ductal) en tvö ífarandi. Ein kvennanna hafði bráða bólgu í brjósti, sem hvarf til fulls við lyfjameðferð og var henni fylgt eftir án vefjasýnistöku í eitt ár. Loks var ein hinna þrettán kvenna mjög öldruð og hafði hún blóðuga útferð úr geirvörtu ásamt bólgu, en pað hreinsaðist án skurðaðgerðar. Ekkert athugavert fannst við skoðanir og sýnistöku tveim árum síðar. Ófullnægjandi reyndust 15 sýni eða 1,3% Tafla I. Sundurlidun frumugreininga á brjóstameinum. Frumugreining (cytodiagnosis) 1976 1977 1978 1979 1980 1981 Samtals 1976-1981 Neg. (fibroadenosis) .... 42 49 86 180 170 254 781 Fibroadenoma .... 3 1 12 18 15 26 75 Cysta .... 4 12 19 33 17 39 124 Mastitis 1 0 13 7 11 12 44 Papilloma .... 0 1 0 0 1 6 8 Annaö góðkynja*) .... 0 1 1 4 3 1 10 Carcinoma 1 1 10 14 14 17 57 Frumuafribrigðileiki, (atypi, útiloka parf Cancer)**) .... 0 0 0 0 6 7 13 Ófullnægjandi sýni .... 1 0 1 6 7 0 15 Stungusýni alls 52 65 142 262 244 362 1127 *) Lipom, epidermal cystur, steatonecrosis, galactocele. **) Sjá töflu II.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.