Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.12.1983, Blaðsíða 72
374 LÆKNABLADID Tafla V. Cancer ovarii greint á íslandi á árunum 1978-80. Stig III og IV. 15 af 37 greindum sjúklingum á árunum 1978-80, stig 111 og IV er fengu ekki fyrirhugada meðferd med Treosulfan og Adriamy- cin. Höfnuðu meðferð.............................. 2 Treosulfan án Adriamycin .................... 2 Greind í krufningu........................... 2 Byrjuðu á meðfefð en luku ekki tveim lotum......... 3 Annað; t.d. hár aldur og/eða fylgikvillar aðg...... 6 Tafla VI. Cancer ovarii greint á íslandi á árunum 1978-80. Árangur medferdar hjá peim 22 af 37 greindum sjúklingum á árunum 1978-80 er fengu fyrirhugada medferd med Treosulfan og Adriamy- cin. Svörun meðferðar Stig III fjöldi Stig IV fjöldi Heildar- fjöldi C.R 5 7 12 P.R 2 2 4 N.R 3 3 6 Alls 10 12 22 Tveir sjúklinganna höfnuðu meðferð, sex fengu ekki meðferð vegna ýmissa orsaka, tveir voru fyrst greindir við krufningu. Tafla VI greinir frá árangri meðferðar hjá peim 22 sjúklingum, er fengu fyrirhugaðar 'yfjagjaf'1-- Tíu fteirra voru með sjúkdóm á III. stigi, 12 á IV. stigi. Af pessum 22 konum fóru 9 í aðgerð við greiningu til brottnáms á eggjastokkum, leið- urum og legi ásamt hengi, en hjá 13 sjúkling- anna var æxlið óskurðtækt og aðeins tekið vefjasýni eða hluti pess fjarlægður. Við með- ferðina minnkaði æxlið pað mikið hjá 7 þessara sjúklinga, að þeir urðu skurðtækir. Af pessum hópi fengu 7 sjúklingar geislameðferð samtímis lyfjameðferðinni, par af 5 gegn grindarholi, en 2 vegna meinvarps í heila. Hvað varðar lyfjameðferðina, kom fljótlega í Ijós að hentugast var að framkvæma »second-look«-aðgerð að gefnum 4-6 lyfjalot- um par eð pá var náð peirri svörun er fékkst við lyfjameðferðina. Tveir peirra fimm sjúk- linga er fengu geislameðferð gegn grindarholi, fengu pá meðferð fyrir »second-look«-aðgerð- ina. Tafla VI sýnir eins og að ofan greinir svörun meðferðar hjá peim 22 sjúklingum er hana fengu. Tólf peirra eða 54 % fengu fullkomna svörun (C.R.), fjórir hlutasvörun eða >50% minnkun æxlis (P.R.). Engin svörun eða < 50 % minnkun æxlis (N.R.) greindist hjá 6 pessara sjúklinga. Sjötíu og prír af hundraði sjúklinganna svara pví meðferðinni með meira en helmings minnkun æxlisvaxtar. Mynd 2 sýnir samanburð á lifitíma peirra sjúklinga, er greindust á stigi III og IV á tímabilinu 1972-77 og 1978-80. Meðallifitími peirra er greindust á fyrra tímabilinu, eru 7 mánuðir á móti u.p.b. 12 mánuðum í síðari hópnum. Rétt er að taka fram að peir sjúk- °/o Cancer ovarii Mynd I. Cancer ovarii stig III og IVgreint á íslandi á árunum 1972-77, skipt í tvö priggja ára tímabil. Á fyrra tímabilinu greindust 18 sjúklingar, á pví seinna 28 á stigi III og IV. Medallífslengd beggja hópanna (median survival) var 7 mánudir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.