Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1988, Page 16

Læknablaðið - 15.05.1988, Page 16
Undir ákveðnum kringumstæðum er ófært að vera fitugur á höndunum Þó þurfa kringumstæðurnar ekki aö vera þær sömu og á myndinni. Margir sjúklingar sem þjást af þurru exemi þurfa aö nota barksterasmyrsli. Notkun smyrsla geta fylgt ýmis vandamál vegna feiti sem smyrslin smita frá sér. Auk þess virkar fitug húö óaðlaðandi. Locoid feitt krem hefur hina mýkjandi eiginleika smyrslis án þess aö virka feitt og smita frá sér. Jafnframt gefur Locoid feitt krem þægilega áferö á húö eins og krem og því er hægt aö nota þaö allan sólarhringinn. Locoid feitt krem er hin ákjósanlegasta meðferð og fellur sjúklingum vel. Locoid® Hydrokortison 17-butyrat. Cjist-brocades Einkaumboð á Islandi: PHARMACO H.F. 1) L. Gip, Curr. Ther. Res. Vol. 26, No. 5, November, 1979.2) B.C. Turnbull, New Zealand Med. J. 95,1982, 738-40.3) Gen. Pract. Res. Group D Wheatley Practitioner, 226 1982,1178-79.4) T. Frederiksson, IRCS Med. Science, 6. 70 (1978). 5) K. Ludvigsen, Clin. Trials Journal, 1983,20 (6). 313-318 Abendingar: Exem og að’rir húðsjúkdómat þar sem sterar eiga við. Benda má á,. að hér er ekki um sterkan stera að ræða, og þvf unnt að nota lyfið á viðkvæma húð og þar, sem sterkari sterar valda slæmum aukaverk- unun I d. íandliti Frábendlngar: Igerðir íhúð al völdum bakteria, sveppa eöa veira. Varicella. Vaccmia. Lylið máekki bera í augu Aukaverkanir: Langvarandi notkun getui ,eitt til húðrýrnunar og rosaceallkra breytinga (andliti, þð siður en slerkari sterar. Varuð: Hala verður í huga. að sterar geta Irásogast gegnum húð. Skammtastærðir handa börnum og fullorðnum: Ráölegt er aö bera lyfið á í þunnu lagi 1-3 sinnum á dag. Pakkmngar: Lausn i harsvörð: 30 ml; 100 ml, 250 ml. Krem: 30 g 50 q 100 g Krem feitt: 30 g, 100 g. Smyrsli: 30 g. 50 g, 100 g

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.