Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1988, Síða 26

Læknablaðið - 15.05.1988, Síða 26
HYTR1NEX (TERAZOSIN) Fyrsti Sérhæfdi ar Blokkarinn til medhöndlunar ‘S á Háþrýstingi sSinni á Dag. Má nota eitt sér eda med ödrum lyfjum. • Hefur jákvæd áhrif á blódfitusamsetninguna. • þynnupakkning merkt vikudögum bætir medferdarfylgni. HYTRÍNEX ísinni á Dag. Hytrinex TOFLUR; C 02 C A 05 Hver tafla inniheldur: Terazosinum INN, klórid, díhýdrat, samsvarandi Terazosinum INN 1 mg. 2 mg. 5 mg. eda 10 mg. Eiginleikar: Lyfid blokkar alfa,-vidtæki og vikkar þanning út litlar slag- aedar og bláædar. Eykur ekki hjartsláttartídni. Adgengi er meira en 90% og blódþóttni nær hámarki 1-2 klst. eftir inntöku. Próteinbinding er 90-94%. Helmingunartími í blódi er um 12 klst. Lyfid umbrotnar ( lifur og skilst ad mestu út med galli og saur. Abendingar: Háþrýstingur, hvers kyns. Lyfid má nota eitt sór eda med ödrum lyfjum t.d. þvagræsilyfjum og/eda beta-blokkurum. Frábendingar: Medganga og brjóstagjöf. Sjúklingum med hjartaöng á ekki ad gefa lyfid eitt sér, en nota má lyfid med beta-blokkurum. Aukaverkanir: Svimi, slappleiki og útlimabjúgur. Þessar aukaverkarnir hverfa oftast þótt lyfjagjöf só haldid áfram. Einstaka sjúklingur getur fen- gid mjög alvarlegan svima og yfirlid 1-2 klst. eftir fyrsta skammt eda þe- gar skammtur er aukinn. Þessi aukaverkun hverfur venjulega þótt ly- fjagjöf só haldid áfram. Vara ber sjúklinginn vid framangreindum auka- verkunum. Lyfjaskammtur á ekki ad vera meiri en 1 mg á dag fyrstu 7 dagana. Rádleggja skal sjúklingum ad taka fyrstu skammtana ad kvöldi heima hjá sór. Þar sem þeir geta lagst útaf, ef þeim fer ad lída illa. Milliverkanir: Engar þekktar. Eituráhrif eda ofskömmtun: Medferd.Sjúklingur á ad liggja útaf og e.t.v. þarf ad gefa plasmaaukandi innrennslislyf eda jafnvel ædaþrengjandi lyf (vasopressora). Skammtastærdir handa fullordnum: Fyrstu vikuna 1 mg ad kvöldi. Skammta má sidan tvöfalda med viku millibili þar til vidunandi verkun fæst. Venjulegir vidhaldsskammtar eru 5-10 mg á dag. gefin i einu lagi. Yfirleitt gagnar ekki ad gefa stærri dagsskammt en 20 mg. Skammtastærdir handa börnum: Lyfid er ekki ætlad börnum. Pakkningar: Töflur 1 mg: 7 stk. (þynnupakkad; upphafsskammtur). Töflur 2 mg: 28 stk. (þynnupakkad). Töflur 5 mg: 28 stk. (þynnupakkad). Töflur 10 mg: 28 stk. (þynnupakkad). -Varnadarord: Læknum ber ad sjúklinga sina vid hugsanlegu yfirlidi, sem getur átt sér stad fyrstu 1-2 klst. eftir inntöku lyfsins á fyrstu dögum medferdar. Lyfjaskammtur fyrstu 7 daga medferdar ætti ekki ad vera meiri en 1 mg á dag.«. ABBOTT LABOFIATDRIES A/S Bygstubben 15,Tror0d, 2950Vfedbæk Tlt 02 894266

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.