Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1988, Page 42

Læknablaðið - 15.05.1988, Page 42
204 LÆKNABLAÐIÐ Cand. pharm. Povl M. Assens forstjóri fœrði Nesstofu að gjöf gamla áletraða lyfjakrukku úr postulíni árið 1986. Hr. Assens hefur kostað árlega fyrírlestra um sögu lœknisfrœðinnar kennda við Egil Snorrason prófessor í Kaupmannahöfn. Á myndinni má sjá auk Assens og Jóns Steffensen talið frá vinstri: Gunnlaug Sncedal prófessor, Jón Gunnlaugsson, Ólaf Jóhannsson og aðstoðarforstjóra Assens. Prófessor Egill Snorrason afhendir prófessor Jóni Steffensen gjöf til Nesstofu, tvö þvagglös frá Frederiksberg Hospital sem lokað var 1910. Myndin er tekin I stofu apótekarans I Nesstofu árið 1986 eftir að Egill flutti fyriríestur um sögu lœknisfrœðinnar I fyrirlestraröð sem við hann er kennd. Myndin hér til vinstri og sú á næstu slðu eru teknar nylega I Nesstofu. Skápurínn var I eigu Guðmundur Magnússonar prófessor. (Ljósm. Guðbrandur örn Arnarson).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.