Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1988, Page 62

Læknablaðið - 15.05.1988, Page 62
222 LÆKNABLAÐIÐ Ólafur Ævarsson kvaddi sér hljóðs og spurðist fyrir um, hvernig fyrirhuguð skerðing á veitingu húsnæðismálastjórnarlána til fólks með háar tekjur kæmu við lækna. Ólafur Mixa kvað æskilegt, að fleiri mál væru rædd á almennum fundum lækna, þannig að umræða hefði farið fram, áður en þau kæmu inn á aðalfund L.í. Hann lagði til, að endurreist yrði nefnd, sem bæri saman kjör mismunandi læknahópa. Var þá dagskrá tæmd og sleit formaður fundi kl. 13.15. Fundarritarar voru Kristján Eyjólfsson og Halldór Jónsson. Fundargerðin er nukkuð stytt.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.