Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1990, Qupperneq 41

Læknablaðið - 15.09.1990, Qupperneq 41
LÆKNABLAÐIÐ 359 Meðalrismál eflir aldri Börn sem væta rúm Mynd 3. Meðalrismál í einni viku, táknað með punkti Mynd 5. Hlutfall þeirra úr hverjum árgangi sem væta rúm fyrir hvem einstakling og aðfallslínu sem dregin er í oft, stundum eða sjaldan. minnstu femingsfjarlægð frá þeim. 30 Erfitt aö koma barni i svefn ■ % Erfitt aö koma í svefn Mynd 4. Hlutfall svara þar sem forráðamaður bams svarar »oft« spumingunni: »Er erfitt að koma baminu í svefn á kvöldin?«. Flokkað eftir aldri bams. 7%) vætir rúm fram á unglingsár. I öllum aldurshópum er það um helmingi algengara meðal drengja en stúlkna að væta rúm. Tannagnístran. Tannagníst (bruxism) kemur fyrst fyrir hjá um 3% bama á þriðja aldursári, en tíðni þess eykst með aldri og er algengast á aldrinum 5-7 ára, en þá gnístir um fimmtungur bama tönnum í svefni stundum eða oft. Eftir þennan aldur minnkar tíðnin í 9% hjá 10 ára bömum og 3% hjá 12 ára. Tal í svefni. Af öðmm fyrirbærum sem tengjast svefni má nefna að 6,3% bama tala oft upp úr svefni og 19,9% stundum. Tíðni er nokkuð jöfn eftir þriggja ára aldur. Meðal unglinga er tfðni nokkuð minni, um 4% telja sig tala oft upp úr svefni. Svefnganga. Samkvæmt svörunum ganga böm ekki í svefni fyrir sex ára aldur. Eftir þann aldur kemur svefnganga fyrir hjá bömum. Aðeins í einu tilfelli var þó svarað að hún kæmi oft fyrir, en sjaldan eða stundum hjá 12,5% bama. Meðal unglinga fer tíðni svefngöngu lækkandi með aldri og meðal eldri unglinga kemur svefnganga sjaldan eða stundum fyrir hjá aðeins 5% hópsins. Hrotur. Hrotur koma stundum fyrir hjá 10,6% bama en oft hjá 1,1%. Tíðni á hrotum eykst síðan með aldrinum og hjá unglingum 18-20 ára hrýtur þriðjungur hópsins stundum eða oft, svipað og hjá fullorðnum (8). Athugað var hvort tíðni á hrotum væri meiri hjá þeim unglingum sem vom byrjaðir í sambúð þar sem vænta mátti að þeir fréttu frekar um hrotumar, svo var þó ekki. Andfœlur. Andfælur (night terrors), það að vakna upp af djúpum svefni og reka upp skerandi vein án þess að um martröð hafi verið að ræða er eitt af þeim fyrirbærum sem tengjast svefni hjá bömum. Þetta kemur mest fyrir hjá yngstu bömunum. Það er þó hvergi

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.