Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1990, Síða 43

Læknablaðið - 15.09.1990, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ 361 Þungur svefn getur verið vandamál, þar sem hann stuðlar að lélegri mætingu og frammistöðu í skóla. Þungur svefn stafar annaðhvort af ónógum svefni eða svefnsjúkdómi. Það er því býsna hátt hlutfall að um sjötta hvert bam og unglingur eigi við þetta að stríða. Svefnganga kemur fyrir hjá 10-15% bama í erlendum könnunum (11,12) og er það svipað og við finnum. Hér kemur fram að 21,8% bama fá stundum eða oft martröð, en meðal bama í Bandaríkjunum (2) fá 26-28% martröð, en erfitt er að bera slíkar tölur saman vegna mismunandi skilnings sem fólk leggur í orð eins og martröð. Spurt var um áhorf á myndbönd í því skyni að athuga hvort hægt væri að finna samband milli notkunar þeirra og svefnhátta, martraða eða annars. Hér var ekki hægt að sýna fram á slíkt samband, en það þýðir ekki að slíkt samband sé ekki fyrir hendi, þar sem aldurshópamir sem hér em kannaðir em vafalaust ólíkir að þessu leyti og því erfitt að sýna fram á tölfræðilegt samband. LOKAORÐ Með þessari könnun hefur verið aflað upplýsinga um svefnvenjur íslenskra bama. Svefn bama er oft á tíðum áhyggjuefni foreldra og því er mikilvægt að fólk gangi ekki með óraunhæfar hugmyndir um svefnþarfir þeirra eða svefnhætti. Það er von okkar að þessi grein megi verða til að aðstoða lækna við að leggja raunhæfara mat á kvartanir er varða svefn bama. SUMMARY Sleep-habits of children in lceland were studied by a questionnaire and a sleep-diary which were sent to the parents of 600 randomly chosen children age 1-12 years and to 350 teenagers age 13-20. The answer ratio was more than 70%. The sleep duration was almost linearly related to age, 716 minutes at age one, decreasing 14 minutes per year of life. Most sleep-habits were similar to those published for children of other countries, where comparable data is available but there are certain exceptions. Bedtimes are remarkably late and sleep-duration is somewhat shorter among Icelandic children. Eleven years old children in Iceland seem to go to sleep almost 3 hours later than children in Switzerland. Mean wakeup-time in the moming is at 8:45 for all age groups. HEIMILDIR 1. Richman N. Surveys of Sleep Disorder in Children in a General Population. In: Sleep and Its Disorders in Children, ed. Guillemineault C. New York: Raven Press, 1987: 115-27. 2. Klackenberg G. Sleep behaviour studied longitudinally: Data from 4-16 years on duration, night awakening and bedtime. Acta Pediatr Scand 1982; 71: 501-6. 3. Kales A, Soldatos CR, Bixler EO, et al. Hereditary factors in sleep walking and night terrors. Br J Psychiatry 1980; 137: 111-8. 4. Beltramini AV, Hertzig ME. Sleep and bedtime behaviour in preschool-aged children. Pediatrics 1983; 71: 153-8. 5. Gass E, Strauch I. The development of sleep behaviour between 3 and 11 years. In: Proceedings of the 7th European Sleep Congress, Munich, 1984. 6. Riehman N. A community survey of characteristics of one to two years old with sleep disruptions. J Am Acad Child Psych 1981; 20: 281-91. 7. Kristbjamarson H. Mat á svefni með svefnskrá. Læknablaðið 1985; 71: 199-200. 8. Kristbjamarson H, Magnússon H, Sverrisson GI, Amarson EÖ, Helgason T. Könnun á svefnvenjum íslendinga. Læknablaðið 1985; 71: 193-8. 9. Anders T. Home recorded sleep in two and nine month old infants. J Acad Child Psychiatry 1978; 17: 421-32. 10. Klackenberg G. Incidence of Parasomnias in Children in a General Population. In: Sleep and Its Disorders in Children, ed. Guillemineault C. New York: Raven Press, 1987; 99-113. 11. Simonds JF, Parraga H. Prevalence of Sleep Disorders and Sleep Behaviours in Children and Adolescents. J Am Acad Child Psychiatry 1982; 21: 383-8. 12. Klackenberg G. Somnambulism in childhood- prevalence, course and behavioural correlations. Acta Pediatr Scand 1982; 71: 495-9.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.