Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1991, Page 54

Læknablaðið - 15.01.1991, Page 54
44 LÆKNABLAÐIÐ 1975: Könnun á fjölda vangefinna og skipting þeirra eftir landshlutum. Lyf á íslandi. 1976: Leiðbeiningar um hönnun heilbrigðisstofnana. 1977: Heilbrigðisstofnanir. 1978: Hjúkrunarmál. The Expansion of Primary Health Care in Iceland. 1979: Tölvuskráning á sjúkrahúsum (með embætti landlæknis og sjúkrahúsi Akraness). 1980: Hollustuhættir og heilsuvemd. Primárvárden i Norden. Ríkisspítalar og aðrar heilbrigðisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu. 1981: Heilbrigðisþing 1980. Matvælarannsóknir ríkisins - 3 skýrslur. 1982: Aging in Iceland. Fyrirkomulag heilsugæslu í Reykjavík. 1983: Leiðbeiningar með Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi (með Tryggingastofnun ríkisins) 36. Alþjóðaheilbrigðisþingið. Könnun á áhrifum fíkniefnadóma 1980. Nefndarálit um endurskoðun á fjármögnun og stjómkerfi sjúkrahúsa og Tryggingastofnunar ríkisins. Skýrsla nefndar um málefni aldraðra. 1985: Heilsugæslustöðvar. 1987: Aldraðir á íslandi - íslensk þýðing ritsins Elderly in Iceland gefið út 1986. Skýrsla áfengismálanefndar. íslensk heilbrigðisáætlun og ensk þýðing hennar sama ár. Notkun lyfja 1975-1986. 1988: Alnæmisvamir. Fræðsluefni fyrir gmnn- og framhaldsskóla - 2 rit. Notkun tannlæknaþjónustu 1987. Unnið af félagsvísindadeild. Aukefnalisti (ásamt Hollustuvemd ríkisins). 1989: Notkun lyfja 1984-1988. Lækkun lyfjakostnaðar - nefndarálit. Manneldi og neysla. 1990: Borðar þú nógu góðan mat? Forvamarkönnun. Heilbrigðisreglugerð. 14. LÖG OG REGLUGERÐIR Mjög mikið af starfi ráðuneyta fyrir og um þingtíma fer í undirbúning lagafmmvarpa og mikill tími starfsliðs og ráðgjafa fer í undirbúning að setningu reglugerða. Sé litið yfir tímabilið frá 1970 til 1990 hafa alls verið samþykkt um 200 lög sem snerta heilbrigðis- og almannatryggingamál og er um helmingur í hvorum málaflokki. Mjög margar reglugerðir af ýmsu tagi eru settar á ári hverju og nálgast þær eitt hundrað árlega. Það er mjög misjafnt hve mörg lög eru samþykkt á ári hverju og fer það vemlega eftir því hversu greiðlega gengur hjá Alþingi að ræða og afgreiða málin. Flest lög á þessu sviði voru samþykkt árið 1978 og 1984, nítján hvort ár en fæst árið 1973 og árið 1979, þrjú hvort ár. Hér á eftir verður getið nokkurra laga og reglugerða frá þessu tímabili sem teljast verða merk. 1970: Lög um eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum. Reglugerð um veitingu lækningaleyfis og sérfræðileyfa. Reglugerð um áfengisvamanefndir. Reglugerð um búnað og rekstur lyfjagerða og lyfjaheidsala og eftirlit með þeim. 1971: Lög um almannatryggingar. Lög um tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir 1972: Heilbrigðisreglugerð. Reglugerð fyrir daggjaldanefnd sjúkrahúsa. Reglugerð um vamir gegn mengun af völdum eiturefna og hættulegra efna. 1973: Lög um heilbrigðisþjónustu. Lög um vátryggingastarfsemi. Reglugerð um mjólk og mjólkurvörur. Reglugerð um embætti landlæknis. 1974: Lög um ávana- og fíkniefni. 1975: Lög um Viðlagatryggingu íslands. 1976. Lög um bátaábyrgðarfélög. Lög um Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Reglugerð um tilbúning og dreifingu matvæla og annarra neyslu- og nauðsynjavara. Reglugerð um greiðslur atvinnubóta í fæðingarorlofi. Reglugerð um bátaábyrgðarfélög. Reglugerð um Samábyrgð íslands á fiskiskipum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.