Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.01.1991, Blaðsíða 54
44 LÆKNABLAÐIÐ 1975: Könnun á fjölda vangefinna og skipting þeirra eftir landshlutum. Lyf á íslandi. 1976: Leiðbeiningar um hönnun heilbrigðisstofnana. 1977: Heilbrigðisstofnanir. 1978: Hjúkrunarmál. The Expansion of Primary Health Care in Iceland. 1979: Tölvuskráning á sjúkrahúsum (með embætti landlæknis og sjúkrahúsi Akraness). 1980: Hollustuhættir og heilsuvemd. Primárvárden i Norden. Ríkisspítalar og aðrar heilbrigðisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu. 1981: Heilbrigðisþing 1980. Matvælarannsóknir ríkisins - 3 skýrslur. 1982: Aging in Iceland. Fyrirkomulag heilsugæslu í Reykjavík. 1983: Leiðbeiningar með Norðurlandasamningi um félagslegt öryggi (með Tryggingastofnun ríkisins) 36. Alþjóðaheilbrigðisþingið. Könnun á áhrifum fíkniefnadóma 1980. Nefndarálit um endurskoðun á fjármögnun og stjómkerfi sjúkrahúsa og Tryggingastofnunar ríkisins. Skýrsla nefndar um málefni aldraðra. 1985: Heilsugæslustöðvar. 1987: Aldraðir á íslandi - íslensk þýðing ritsins Elderly in Iceland gefið út 1986. Skýrsla áfengismálanefndar. íslensk heilbrigðisáætlun og ensk þýðing hennar sama ár. Notkun lyfja 1975-1986. 1988: Alnæmisvamir. Fræðsluefni fyrir gmnn- og framhaldsskóla - 2 rit. Notkun tannlæknaþjónustu 1987. Unnið af félagsvísindadeild. Aukefnalisti (ásamt Hollustuvemd ríkisins). 1989: Notkun lyfja 1984-1988. Lækkun lyfjakostnaðar - nefndarálit. Manneldi og neysla. 1990: Borðar þú nógu góðan mat? Forvamarkönnun. Heilbrigðisreglugerð. 14. LÖG OG REGLUGERÐIR Mjög mikið af starfi ráðuneyta fyrir og um þingtíma fer í undirbúning lagafmmvarpa og mikill tími starfsliðs og ráðgjafa fer í undirbúning að setningu reglugerða. Sé litið yfir tímabilið frá 1970 til 1990 hafa alls verið samþykkt um 200 lög sem snerta heilbrigðis- og almannatryggingamál og er um helmingur í hvorum málaflokki. Mjög margar reglugerðir af ýmsu tagi eru settar á ári hverju og nálgast þær eitt hundrað árlega. Það er mjög misjafnt hve mörg lög eru samþykkt á ári hverju og fer það vemlega eftir því hversu greiðlega gengur hjá Alþingi að ræða og afgreiða málin. Flest lög á þessu sviði voru samþykkt árið 1978 og 1984, nítján hvort ár en fæst árið 1973 og árið 1979, þrjú hvort ár. Hér á eftir verður getið nokkurra laga og reglugerða frá þessu tímabili sem teljast verða merk. 1970: Lög um eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum. Reglugerð um veitingu lækningaleyfis og sérfræðileyfa. Reglugerð um áfengisvamanefndir. Reglugerð um búnað og rekstur lyfjagerða og lyfjaheidsala og eftirlit með þeim. 1971: Lög um almannatryggingar. Lög um tæknimenntaðar heilbrigðisstéttir 1972: Heilbrigðisreglugerð. Reglugerð fyrir daggjaldanefnd sjúkrahúsa. Reglugerð um vamir gegn mengun af völdum eiturefna og hættulegra efna. 1973: Lög um heilbrigðisþjónustu. Lög um vátryggingastarfsemi. Reglugerð um mjólk og mjólkurvörur. Reglugerð um embætti landlæknis. 1974: Lög um ávana- og fíkniefni. 1975: Lög um Viðlagatryggingu íslands. 1976. Lög um bátaábyrgðarfélög. Lög um Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Reglugerð um tilbúning og dreifingu matvæla og annarra neyslu- og nauðsynjavara. Reglugerð um greiðslur atvinnubóta í fæðingarorlofi. Reglugerð um bátaábyrgðarfélög. Reglugerð um Samábyrgð íslands á fiskiskipum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.