Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 241 Number 120-, 100- 80- | Men [~l Women Asthma 60- 40- 33 32 39 21 20- ^■14 n Élll 20 1951-60 1961-70 1971-80 1981-90 Time period Chronic bronchitis Number >i | Men 100- [3 Women 80- I-------------1 1951-60 1961-70 1971-80 Time period Emphysema Number 120-, ------------- I > i 1951-60 1961-70 1971-80 1981-90 Time period Figure 1. Total number of men and women during each decade listed as having asthma, chronic bronchitis or emphys- ema as cause of death. ast frá áratugnum 1951-1960 miðað við áratug- inn 1981-1990 (mynd 1). Aukningin er aðallega í elstu aldurshópunum (mynd 2). Meðaldánar- tíðni vegna langvinnrar berkjubólgu á áratugn- um 1981-1990 var 8,7/100.000 meðal karla en 7,6 meðal kvenna (mynd 3). Taflan lýsir hvernig langvinn berkjubólga hefur orðið al- gengara dánarmein hjá konum á síðustu fjór- um áratugum. Hins vegar virðist dánartíðnin vera sveiflukennd meðal karla. Lungnaþemba: Mest aukning hefur orðið á dánartíðni vegna lungnaþembu á ofangreindu 40 ára tímabili (mynd 1). Á árunum 1951-1960 var dánartíðnin mjög lág, einkum meðal karla. Hafa ber þó í huga að ICD skráningin er óljós fram til 1971. Eftir það er aukningin í dánar- tíðni mikil, einkum meðal kvenna (mynd 1). Aukningin er mest meðal aldraðra en þó einn- ig umtalsverð meðal miðaldra (mynd 2). Meðaldánartíðni á áratugnum 1981-1990 vegna lungnaþembu hjá körlum var 13,0 en 11,5 hjá konum (mynd 3). Þessi aukning verður ekki skýrð með breytingu á aldurssamsetningu þjóðarinnar. Aldursstaðlað dánarhlutfall með- al kvenna hefur meira en tífaldast á þessum árum (tafla). Meðal karla hefur einnig verið stöðug aukning og hækkar það staðlað dánar- hlutfall tæplega þrefalt. Kyndreifing: Ef allir þrír langvinnu, berkju- þrengjandi sjúkdómarnir eru skoðaðir kemur í ljós að á árunum 1951-1980 var dánartíðni mun hærri hjá körlum en konum, en á síðasta ára- tugi var heildardánartíðni næstum hin sama hjá körlum (n=197) og konum (n=194) (mynd 1). Aldursdreifing: Dánartíðni vegna ofan- greindra sjúkdóma er hæst meðal eldra fólks einkum vegna langvinnrar berkjubólgu og lungnaþembu (mynd 2). Á tímabilinu 1951- 1990 hefur hlutfall þeirra sem eru 65 ára og eldri hækkað úr 7,6 % í 10,6% og þeirra sem eru 75 ára og eldri úr 3,0% í 4,5%. Aukin dánartíðni undanfarinn áratug vegna lang- vinnra, berkjuþrengjandi sjúkdóma skýrist að hluta til af breyttri aldurssamsetningu þjóðar- innar, samanber staðlaða dánarhlutfallið. Hins vegar skýrir aldurssamsetning ekki aukningu á lungnaþembu sem dánarmeini. Umræða Á þeim 40 árum sem athugunin nær til eykst dánartíðni vegna langvinnra, berkjuþrengjandi sjúkdóma einkum vegna þeirra sjúkdóma sem tengjast reykingum. Þannig hefur dánartíðni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.