Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 253 niðurstöðum úr sjálfvirkum „statískum" sjónsviðs- mælum eins og Octopus og Humhrey Field Analyser. Munurinn er sá að rannsókn með hringsjónsviðsmæli er mun fljótlegri og sjúklingum finnst rannsóknin þægilegri. Fyrstu niðurstöður hérlendis eru mjög jákvæðar. Þar eru reyndar aðeins hafðar til hliðsjónar niðurstöð- ur úr „kinetískum" og „statískum" Goldmann sjón- sviðum. Glákuskemmdir virðast koma betur fram með hringsjónsviðsmæli, en með þeirri aðferð með Goldmann sjónsviðsmæli, sem höfundur hefur notað hingað til (Armaly-Drance). Þá virðist hringsjónsvið- smælir vænlegur í taugaaugnlæknisfræði (neuroopt- halmology). Rétt er að geta þess að aðgát skal höfð í túlkun á öllum sjónsviðum og mikilvægt að taka með aðra þætti, sem máli skipta, eins og t.d. sjónskerpu, litasjón, útlit sjóntauga, sjónhimnu, sjúklingssögu o.m.fl. Rétt er að geta þess að þrátt fyrir tilkomu tölvu- sneiðmyndatækja og segulómunar er gildi sjónsviðs- mælinga mikið hjá sjúklingum með augn- eða intra- cranial sjúkdóma. Sjónsviðsmæling hefur gildi bæði í greiningu og eftirliti auk þess að vera ein mikilvægasta rannsóknin auk sjónskerpu á starfhæfni augna, sjónta- uga og sjónstöðva og þar með starfhæfni einstak- lingsins sjálfs. Höfundaskrá, númer vísa til erinda Auður Bjarnadóttir..................... 20 Árni Björn Stefánsson .............. 8, 21 Árni V. Þórsson ........................ 2 Ársæll Arnarson........................ 14 Björn Már Ólafsson ..................... 8 Einar Stefánsson 1, 2, 3,10,11,12,14,19, 20 Eiríkur Þorgeirsson................. 8, 14 Eri Oshima.............................. 5 Eugene A. Thonar ....................... 5 Friðbert Jónasson................ 2, 3, 5 Gordon K. Klintworth ................... 5 Guðmundur Viggósson.................... 22 Guðrún J. Guðmundsdóttir ........ 4, 6, 11 Hafrún Friðriksdóttir.............. 10, 11 Haraldur Sigurðsson.............. 9, 14, 17 Harpa Hauksdóttir ................... 1, 9 Ingimundur Gíslason ...... 1, 2, 3, 7, 16, 20 Jens Þórisson .......................... 8 Jóhann R. Guðmundsson .................. 2 Jóhann H. Jóhannsson ................... 5 Jóhannes Kári Kristinsson .. 2, 3, 10, 11, 20 Kristján Þórðarson..................... 13 Margrét Loftsdóttir................. 7, 12 María Soffía Gottfreðsdóttir........ 3, 19 Sigríður Þórisdóttir .............. 10, 11 Sigurður Stefánsson.................... 18 Torfi Magnússon ....................... 18 Vésteinn Jónsson.................... 8, 18 Þorsteinn Loftsson................. 10, 11 Þór Eysteinsson ....................... 14 Þórður Sverrisson ............... 11, 15, 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.