Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 261 Heiðursfélagi LÍ áttræður Þann 15. maí sl. varð Þor- steinn Sigurðsson læknir á Eg- ilsstöðum áttræður. Þorsteinn fæddist á Útnyrðingsstöðum á Völlum 1914. Hann lauk kandí- datsprófi frá Háskóla Islands árið 1946. Lengst af starfsævinni var Þorsteinn læknir á Fljóts- dalshéraði oft eini læknirinn á stóru og erfiðu svæði. Hann var farsæll í sínu langa og mikla starfi. Þrátt fyrir annríki sveita- læknisins gaf Þorsteinn sér tíma til að sinna ýmsum tómstund- um. Hann tók snemma að stunda skógrækt og gerir enn. Hann á gagnmerkt frímerkja- safn og hefur í mörg ár smíðað úr íslenskum steinum. Kona Þorsteins var Friðbjörg Sigurð- ardóttir, en hún er látin. Þau eignuðust fimm syni. Þorsteinn er heiðursfélagi í Læknafélagi Austurlands, Fé- lagi íslenskra heimilislækna og í Læknafélagi íslands. í tilefni af afmæli Þorsteins, stóðu Heilsugæslustöðin og Sjúkrahúsið á Egilsstöðum fyrir afmælishátíð laugardaginn 14. maí í Hótel Valaskjálf og þang- að komu um 150 gestir. Þar voru fyrirlestrar um ýmis efni fyrir al- menning, sýning á gömlum lækningatækjum, myndlistar- sýning og fleira. Meðfylgjandi mynd er tekin við þetta tæki- færi. Pétur Heimisson Margt góðra gesta heiðraði Þorstein með því að koma á afmœlishátíðina. Einn þeirra var Ólafur Ólafsson landlœknir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.