Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 71
Ekkert lyf hefur sýnt betri virkni gegn nefslímhimnubólgu NEFÚÐADUFT Hver úðaskammtur inniheldur: Budesonidum INN 100 míkróg. Eiginleikar: Lyfið er barksteri (sykursteri). Það brotnar hratt niður í lifur í óvirk umbrotsefni og hefur því litlar almennar steraverkanir. Ábendingar: Allergískur rhinitis, polyposis nasi, vasómótorískur rhinitis, rhinitis medicamentosa. Við árstíðabundinn rhinitis kemur vamandi meðferð til greina. Frábendingar: Forðast ber að gefa lyfið meðan á meðgöngu stendur nema brýna nauðsyn beri til. Gjöf búdesóníös hefur valdið fósturskemmdum í dýrum. Óvíst er hvort þaö sama á við um menn. Engar upplýsingar liggja fyrir um útskilnað búdesóníðs í brjóstamjólk. Aukaverkanin Algengar (1-5%): Þurr slímhúö í nefi, hnerrar, blóðugt nefrennsli. Sjaldgæfar (< 0,1%): Ofsakláði, útbrot, húðsýking. Slímhúðarsár, myndun gats á miðnesi. Varúö: Gæta þarf sérstakrar varúðar, ef sýking er í nefi af völdum sveppa eða veira. Skammtastærðir handa fullorönum: Venjulegur upphafsskammtur er 200 míkróg í hvora nös að morgni. Þegar fullum árangri er náð, er oft hasgt að minnka skammtinn um helming. Nefúðaduft 100 míkróg/úðaskammt:Tvær úðanir í hvora nös að morgni Skammtastærðir handa bömum: Böm 6-12 ára: Sömu skammtar og fullorðnum. Lyfiö er ekki ætlað bömum yngri en 6 ára. Pakkning: Nefúðaduft 100 míkróg/úöaskammt: 200 úðaskammtar í Turbuhaler- úöatæki. fíhinocort - auðvelt i notkun - einu sinni á dag - betri dreifing i nefi Budesonide-Astra Rhinocort (D Twbiuhaler ASTKA ■■ ASTRA ÍSLAND ■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.