Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1994, Page 71

Læknablaðið - 15.08.1994, Page 71
Ekkert lyf hefur sýnt betri virkni gegn nefslímhimnubólgu NEFÚÐADUFT Hver úðaskammtur inniheldur: Budesonidum INN 100 míkróg. Eiginleikar: Lyfið er barksteri (sykursteri). Það brotnar hratt niður í lifur í óvirk umbrotsefni og hefur því litlar almennar steraverkanir. Ábendingar: Allergískur rhinitis, polyposis nasi, vasómótorískur rhinitis, rhinitis medicamentosa. Við árstíðabundinn rhinitis kemur vamandi meðferð til greina. Frábendingar: Forðast ber að gefa lyfið meðan á meðgöngu stendur nema brýna nauðsyn beri til. Gjöf búdesóníös hefur valdið fósturskemmdum í dýrum. Óvíst er hvort þaö sama á við um menn. Engar upplýsingar liggja fyrir um útskilnað búdesóníðs í brjóstamjólk. Aukaverkanin Algengar (1-5%): Þurr slímhúö í nefi, hnerrar, blóðugt nefrennsli. Sjaldgæfar (< 0,1%): Ofsakláði, útbrot, húðsýking. Slímhúðarsár, myndun gats á miðnesi. Varúö: Gæta þarf sérstakrar varúðar, ef sýking er í nefi af völdum sveppa eða veira. Skammtastærðir handa fullorönum: Venjulegur upphafsskammtur er 200 míkróg í hvora nös að morgni. Þegar fullum árangri er náð, er oft hasgt að minnka skammtinn um helming. Nefúðaduft 100 míkróg/úðaskammt:Tvær úðanir í hvora nös að morgni Skammtastærðir handa bömum: Böm 6-12 ára: Sömu skammtar og fullorðnum. Lyfiö er ekki ætlað bömum yngri en 6 ára. Pakkning: Nefúðaduft 100 míkróg/úöaskammt: 200 úðaskammtar í Turbuhaler- úöatæki. fíhinocort - auðvelt i notkun - einu sinni á dag - betri dreifing i nefi Budesonide-Astra Rhinocort (D Twbiuhaler ASTKA ■■ ASTRA ÍSLAND ■■■

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.