Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 76
Bristol-Myers Squibb hefur með
frumlegum rannsóknum lyft Grettis-
taki í baráttunni við hjarta-sjúkdóma
m.a. með SAVE* rannsókninni sem
sýndi ágæti lyfsins Capoten.
Brátt hjartadrep
(klukkustundir)
Afturbati
(klukkust.-dagar)
Afmyndun
(dagar-mán.)
Stundum þenst vinstri slegill út eftir krans-
æðastíflu. Við það versna lífshorfur verulega.
Hjartadrepið veldur þenslu á dæluhólfmu.
Við það eykst hætta á nýrri stíflu,
hjartabilun eða dauða.
SAVE rannsóknin sannar að Capoten bætir
marktækt lífshorfur sjúklinga þegar
útstreymisbrot vinstra slegils er minna
en 40%.
* Pfeffer MA et al: N engl J Med, 327:669-677, 1992
Bristol-Myers Squibb
Einkaumboð á Islandi:
Ó. Johnson & Kaaber.
Capotcn (Bristol-Mycrs Squibb, 802551)
R.B Töflur; C 02 E A 01
Hvcr taíla inniheldur Captoprilum INN 12,5 mg, 25 mg eða 50 mg.
Eiginlcikar: Lyfiö hamlar hvata (ACE=angiotcnsin convcrting cnzymc), er brcytir angíótensíni 1 i angiótcnsin 11, sem er mjög
kröftugt æöaherpandi efni. Við þetta minnkar magn angíótcnsins 11 og aldósteróns i blóði en virkni renins eykst. Lyfiö hamlar
einnig niðurbroti bradykinins, sem hefur æðavíkkandi verkun. Aðgengi lyfsins (nýting) er um 70% og blóðþéttni og verkun ná
hámarki 1-11/2 Idst. cftir inntöku. Binding viö plasmaprótcin er 25-30%. Heimingunartimi i blóði er 2-4 klst. Lyfiö skilst að
mestu lcyti út í þvagi, um helmingur sem umbrotscfni. Skert nýmastarfsemi minnkar útskilnaðarhraða lyfsins.
Ábendingar: 1. Hækkaður blóðþrýstingur. 2. Hjartabilun. 3. Sjúklingar, sem fengið hafa kransaðastiflu og hafa skert
utstreymisbrot vinstra slegils (minna cn 40%), hafa betri lifshorfur ef þeir taka lyfið. 4. Hvitumiga eða hvitumiguvottur
(microalbuminuria) hjá sjúklingum með sykursjki.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefhum lyfsins. Meðganga.
Mcóganga og brjóstagjöf: Lydó má alls ekki nota á meógöngu. Lyf af þcssum flokki (ACE-hemlar) gcta valdið
fósturskemmdum á öllum stigum fósturþróunnar. Lyfið slrilst út i móðurmjólk, en i svo litlu magni (um 1% af bióðþéttni móður)
að lítil hætta er á skaðlegum áhrifum á bamið.
Aukavcrkanir:
Algcngar (>1V»): Almennt: Svimi. Húð: Útbrot, kláði. öndunarftxri: Hósti.
Sjaldgæfar (0.1-1 */•): Meltingaifœri: Tmflun á bragðskyni. Munnsár, magabólga, magaverkir.
Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Almcnnt: Ofiiæmi. Eitlastækkanir. Þyngdartap. Æðabjúgur (þrútnir fætur, handleggir, tunga, slimhúðir,
barki og raddbönd). Æðar: Æðabólgur. Innkirtlar: Bijóstastækkun.
Húð: Aukiö ljósnæmi. Lifur: Gula, brisbólga. öndunarftri: Herpingur i lungnapipum. Astmi vcrsnar. Vöðvar og liðir: Verkir í
vöðvum og liðum.
Taugar: Tmflun á húðskyni. Geð: Depurð, mgl. Þunglyndi. Nýru: Hvítumiga, nýrungaheilkenni (nephrotic syndrome). Hækkað
blóðkalium. Minnkuð nýmastarfscmi. Mergur: Hvitkomafæð. Mcrgskemmdir.
Millivcrkanir: Áhrif lyfsins aukast, ef þvagræsilyf em gefin samtímis. Bólgueyðandi gigtarlyf, t.d. indómctacín, minnka áhrif
lyfsins.
Varúó: Gæta skal varúðar hjá sjúkiingum með skcrta nýraa- eða lifrarstarfsemi. Lyfið getur valdiö of mikilli
blóðþrýstingslækkun, ef sjúklingar hafa misst salt og vökva vegna undanfarandi meðferðar mcð þvagræsilyfjum.
Athugió: Lyfið skal taka inn 2 klst. fyrir mat eða 2 klst eftir mat.
Skammtastæróir handa fuliorónum: Við háþrýstingi: 25-100 mg á dag, má gefa i einum skammti. Við hjartabilun: Vcnjuleguí :
upphafsskammtur er 12.5 mg tvisvar sinnum á dag, jafnvel 6.25 mg hjá sjúklingum, sem taka háa skammta af þvagræsilyfjum. Mf
auka í 50 mg þrisvar sinnum á dag. 7TI að draga úr dánartiðni eftir kransceðastiflu hjá sjúklingum með skertan samdrátt vinstra j
slegils: Upphafsskammtur er 6.25 mg þrisvar á dag, scm má auka varlega í 50 mg þrisvar á dag. Hvitumiga i sykursýki: 25-50 tot ]
tvisvar sinnum á dag.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað bömum.
Pakkningar: Tðflur 12.5 mg: 30 stk. (þynnupakkað)
Töflur 12.5 mg: 100 stk.(þynnupakkað).
Tðflur 25 mg: 90 stk. (þynnupakkað).
Töflur 50 mg: 90 stk. (þynnupakkað).