Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 72
272
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
NOMINA ANATOMICA
NOMINA HISTOLOGICA
NOMINA EMBRYOLOGICA
koma út á næstunni í íslenskri þýðingu. Verkið er tileinkað Læknafélagi íslands
75 ára. Nöfn áskrifenda verða birt á lista yfir stuðningsaðila útgáfunnar og þeir
fá bækurnar þrjár á kr. 7.500.
Þeir sem áhuga hafa, eru beðnir að senda heimild til skuldfærslu (sjá hér fyrir
neðan) til Orðabókarsjóðs læknafélaganna, skrifstofu læknafélaganna, Domus
Medica, 101 Reykjavík, fyrir 25. aprfí 1994.
Ég undirrituð/aður ................................................
til heimilis að....................................................
kt.............................. starf ............................
óska eftir því, að nafn mitt verði skráð á lista yfir stuðningsaðila við útgáfu Nomina
Anatomica, Nomina Histologica og Nomina Embryologica og gerist þar með áskrifandi
að þessum þremur bókum. Til staðfestingar greiðslu gef ég út eftirfarandi
skuldfærsluheimild:
Ég heimila hér með Orðabókarsjóði læknafélaganna að skuldfæra greiðslukort mitt fyrir
áskrift á Nomina Anatomica, Nomina Histologica og Nomina Embryologica að upphæð
kr. 7.500 - sjö þúsund og fimm hundruð krónur.
Ég æski þess að upphæðin verði skuldfærð á □ Eurocard □ VISA
□ í einu lagi □ í tvennu lagi □ í þrennu lagi, □ með jöfnum mánaðarlegum greiðslum.
Númer korts: ..
Korthafi .......
Gildistími korts
Staður Dagsetning Undirskrift
\