Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 73
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
273
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru
beðin að hafa samband við Læknablaðið.
8. -12. ágúst
í Nijmegen, Hollandi. European Bioethics Semin-
ar; Health Care Issues in Pluralistic Societies.
Nánari upplýsingar hjá Fréttabréfinu.
9. -11. ágúst
í Helsinki. International Congress on Applied
Research in Sports. Bæklingur hjá Fréttabréfinu.
12.-14. ágúst
í Jyváskylá, Finnlandi. XVII International IAUTA
Congress. Preparation for Ageing. Bæklingur
liggurframmi hjá Fréttabréfinu.
22.-24. ágúst
í Árósum. Forskelle og forandring. 1. Nordiske
Konference om Sundhed, Menneske og Kultur.
Nánari upplýsingar hjá Fréttabréfinu.
25.-28. ágúst
í Oulu í Finnlandi. Vasoactive Peptides in Cardio-
vascular Diseases. Nánari upplýsingar hjá
Fréttabréfinu.
28. ágúst -1. september
í Jerúsalem. The 10th World Congress on
Medical Law. Nánari upplýsingar hjá Fréttabréf-
inu.
30. ágúst -23. september
í London. International Course on the Public
Health Implications of Ageing. Bæklingur liggur
frammi hjá Fréttabréfinu.
3.-16. september
í Edinborg. Health Careof the Elderly. The United
Kingdom Experience. Bæklingur liggur frammi
hjá Fréttabréfinu.
11.-22. september
í Birmingham. Á vegum The British Council.
Quality assurance in clinical laboratories. Bæk-
lingur liggur frammi hjá Fréttabréfinu.
15.-18. september
f Stokkhólmi. NOBAB ráöstefna: Framsteg och
utveckling inom barn- och ungdomssjukvárden.
Nánari upplýsingar hjá Fréttabréfinu eöa Um-
hyggju — íslandsdeild NOBAB, í síma 30757.
20.-25. september
í Boston. Þing bandarískra heimilislækna. Upp-
lýsingar hjá Margréti Georgsdóttur, Heilsugæslu-
stöö Miðbæjar, s. 62 50 70.
25.-28. september
í Amsterdam. 22nd European Congress of Cyto-
logy. Bæklingur hjá Fréttabréfinu.
29.-30. september
í Stokkhólmi. Berzelius symposium XXVIII.
Health Aspects of Indoor Air and the Prevention
of Asthma. Bæklingur hjá Fréttabréfinu.
29. september -1. október
í Toronto. Alþjóðleg ráöstefna Adjuvant nutrition
and chronic disease: Preventive and therapeutic
effects. Bæklingur hjá Fréttabréfinu.
1.-8. október
f Kaupmannahöfn. Nordisk forskerkursus: Teo-
rier og metoder i den psykiatriske virksomhed -
forebyggelse, tidlig diagnosticering og rehabili-
tering. Nánari upplýsingar veitir Tómas Helga-
son, prófessor, á geðdeild Landspítalans.
9.-13. október
f Kaupmannahöfn. The second Annual European
Course on Palliative Care of Cancer Patients. Á
vegum European School of Oncology. Nánari
upplýsingar hjá Fréttabréfinu.
9.-14. október
í Montreal. Xth International Symposium on Ath-
erosclerosis. Bæklingur hjá Fréttabréfinu.
12. -15. október
í Búkarest. International Congress of Physical
Medicine Balneology and Medical Rehabilitation.
Upplýsingar hjá Fréttabréfinu.
13. -14. október
í Reykjavík, á Hótel Holiday Inn. Norrænt bólu-