Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.08.1994, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 255 Ekki hefur af hálfu T.R. verið lögð eins þung áhersla á að lækka viðtalsgjöld sérfræð- inga enda eru þau lág hvort sem miðað er við taxta starfssystkina í nálægum löndum eða gjald- skrá annarra sérfræðinga á Is- landi. Fullyrða má að sérfræðingar vinni í langflestum tilvikum eins og „konsúltantar", það er þeir sjá sjúklingana aðeins í örfá skipti að meðaltali, í flestum til- vikum einu sinni til tvisvar á ári nema helst geðlæknar, þar sem viðtöl eru algengari eins og búast má við. Þetta eru stað- reyndir, sem liggja fyrir hjá T.R. í vor virtist stundum á samn- ingafundum sem samkomulag gæti verið skammt undan, en þá varð alltaf einhver uppákoma til þess að hlé varð á samningavið- ræðum. Lögð var til dæmis þung áhersla á það, að tekinn yrði upp kvóti í sérfræðingsþjónust- unni. „Stóra“ samninganefndin hafnaði þessari leið af ýmsum ástæðum, enda óljóst hverjar af- leiðingar þessa yrðu til dæmis fyrir sjúklinga, sem kæmu til meðferðar síðari hluta árs og kvótinn búinn. Næst þegar menn virtust vera að ná einhverri lendingu skall á gjaldskrá fyrir röntgenrann- sóknir með lækkun upp á tugi prósenta í sumum tilvikum, en það er nýmæli í lögum að ráð- herra geti einn ákveðið gjald- skrána. Áður var það Dag- gjaldanefnd. í vor var einnig rætt á samn- ingafundi um viðverutíma lækna á stofum sínum, en nauð- synlegt er fyrir samninganefndir beggja aðila að hafa hugmynd um hve langan tíma ýmis lækn- isverk taka til þess að eitthvert vit sé í ákvörðunum um fjölda eininga fyrir aðgerðir og viðtöl sérfræðinga í hinum ýmsu sér- greinum. En bréf T.R., sem öllum sér- fræðingum var sent og eðlileg- ast hefði verið að samráðsnefnd hefði samið, hafði að geyma alls óþarfar setningar um umfang sérfræðistarfa á sjúkrastofnun- um og totryggninni var gefið undir fótinn. Af þessu tilefni var hvatt til þess af L.í. að læknum yrði skrifað bréf, þar sem fram kæmi, að læknasamtökin teldu það óþarfa af T.R. að krefjast upplýsinga um fyrrgreind atriði á þessu stigi á meðan ekki hefðu tekist samningar. Enda þótt ég teldi eðlilegt að þessar upplýs- ingar lægju fyrir hjá samráðs- nefnd fannst mér ástæðulaust að krefja alla lækna um þessar upplýsingar jafnvel þá sem enga breytingu hefðu gert á rekstri sínum. L.R. varð því aðili að þessu bréfi. Því miður fylgdi T.R. síðan þessu bréfi eftir með munnlegri hótun um að reikningar yrðu því aðeins greiddir að sérfræð- ingar svöruðu bréfinu strax rétt eins og ekki gæfist tækifæri til slíkrar hótunar aftur, ef sam- ráðsnefnd hefði ekki nægilegar upplýsingar undir höndum. Að vissu leyti er skiljanlegur áhugi manna á því að unnt sé fyrir hvert ár að spá um kostnað við sérfræðingsþjónustuna, Við lifum á tímum fastra fjárlaga, Æskilegast væri að ráðuneytí heilbrigðismála og fjármála hefðu á því skoðanir hvort þörf sé á nýrri þjónustu eða ekki, hver þörfin kunni að vera næstu árin og hver mönnunin þyrftí þá að vera í sérfræðingsþjónustu og svo framvegis. Læknar vildu frekar leggja yfirvöldum lið við gerð slíkrar þróunaráætlunar en að koma á kvóta eða skrapdaga- kerfi. Nýir yfirmenn eru komnir til starfa í T.R., sem læknar vilja eiga góð samskipti við. Vonandi tekst raunsæjum og sanngjörn- um aðilum beggja vegna borðs að ná samningum, sem tryggðu áfram góða og ódýra þjónustu. Það væri best fyrir alla aðila, lækna, sjúklinga þeirra og sjálf- sagt stjórnmálamennina líka. Gestur Þorgeirsson formaður Læknafélags Reykjavíkur Aðalfundur Læknafélags íslands Aðalfundur Læknafélags íslands verður haldinn á Húsavík dagana 26.-28. ágúst næstkomandi. Stjórn félagsins hefur ákveðið að fundurinn verði op- inn öllum læknum. Aðalmálefni fundarins verður umfjöllun um framtíðar- skipulag læknasamtakanna, sbr. skýrslu sérstakrar starfsnefndar sem birtist í Fréttabréfi lækna 6/94. Þeir læknar sem ekki eru fulltrúar en hafa samt hug á að sækja fundinn, eru vinsamlegast beðnir að láta vita á skrifstofu félagsins í síma 644 100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.