Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1994, Qupperneq 76

Læknablaðið - 15.08.1994, Qupperneq 76
Bristol-Myers Squibb hefur með frumlegum rannsóknum lyft Grettis- taki í baráttunni við hjarta-sjúkdóma m.a. með SAVE* rannsókninni sem sýndi ágæti lyfsins Capoten. Brátt hjartadrep (klukkustundir) Afturbati (klukkust.-dagar) Afmyndun (dagar-mán.) Stundum þenst vinstri slegill út eftir krans- æðastíflu. Við það versna lífshorfur verulega. Hjartadrepið veldur þenslu á dæluhólfmu. Við það eykst hætta á nýrri stíflu, hjartabilun eða dauða. SAVE rannsóknin sannar að Capoten bætir marktækt lífshorfur sjúklinga þegar útstreymisbrot vinstra slegils er minna en 40%. * Pfeffer MA et al: N engl J Med, 327:669-677, 1992 Bristol-Myers Squibb Einkaumboð á Islandi: Ó. Johnson & Kaaber. Capotcn (Bristol-Mycrs Squibb, 802551) R.B Töflur; C 02 E A 01 Hvcr taíla inniheldur Captoprilum INN 12,5 mg, 25 mg eða 50 mg. Eiginlcikar: Lyfiö hamlar hvata (ACE=angiotcnsin convcrting cnzymc), er brcytir angíótensíni 1 i angiótcnsin 11, sem er mjög kröftugt æöaherpandi efni. Við þetta minnkar magn angíótcnsins 11 og aldósteróns i blóði en virkni renins eykst. Lyfiö hamlar einnig niðurbroti bradykinins, sem hefur æðavíkkandi verkun. Aðgengi lyfsins (nýting) er um 70% og blóðþéttni og verkun ná hámarki 1-11/2 Idst. cftir inntöku. Binding viö plasmaprótcin er 25-30%. Heimingunartimi i blóði er 2-4 klst. Lyfiö skilst að mestu lcyti út í þvagi, um helmingur sem umbrotscfni. Skert nýmastarfsemi minnkar útskilnaðarhraða lyfsins. Ábendingar: 1. Hækkaður blóðþrýstingur. 2. Hjartabilun. 3. Sjúklingar, sem fengið hafa kransaðastiflu og hafa skert utstreymisbrot vinstra slegils (minna cn 40%), hafa betri lifshorfur ef þeir taka lyfið. 4. Hvitumiga eða hvitumiguvottur (microalbuminuria) hjá sjúklingum með sykursjki. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefhum lyfsins. Meðganga. Mcóganga og brjóstagjöf: Lydó má alls ekki nota á meógöngu. Lyf af þcssum flokki (ACE-hemlar) gcta valdið fósturskemmdum á öllum stigum fósturþróunnar. Lyfið slrilst út i móðurmjólk, en i svo litlu magni (um 1% af bióðþéttni móður) að lítil hætta er á skaðlegum áhrifum á bamið. Aukavcrkanir: Algcngar (>1V»): Almennt: Svimi. Húð: Útbrot, kláði. öndunarftxri: Hósti. Sjaldgæfar (0.1-1 */•): Meltingaifœri: Tmflun á bragðskyni. Munnsár, magabólga, magaverkir. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Almcnnt: Ofiiæmi. Eitlastækkanir. Þyngdartap. Æðabjúgur (þrútnir fætur, handleggir, tunga, slimhúðir, barki og raddbönd). Æðar: Æðabólgur. Innkirtlar: Bijóstastækkun. Húð: Aukiö ljósnæmi. Lifur: Gula, brisbólga. öndunarftri: Herpingur i lungnapipum. Astmi vcrsnar. Vöðvar og liðir: Verkir í vöðvum og liðum. Taugar: Tmflun á húðskyni. Geð: Depurð, mgl. Þunglyndi. Nýru: Hvítumiga, nýrungaheilkenni (nephrotic syndrome). Hækkað blóðkalium. Minnkuð nýmastarfscmi. Mergur: Hvitkomafæð. Mcrgskemmdir. Millivcrkanir: Áhrif lyfsins aukast, ef þvagræsilyf em gefin samtímis. Bólgueyðandi gigtarlyf, t.d. indómctacín, minnka áhrif lyfsins. Varúó: Gæta skal varúðar hjá sjúkiingum með skcrta nýraa- eða lifrarstarfsemi. Lyfið getur valdiö of mikilli blóðþrýstingslækkun, ef sjúklingar hafa misst salt og vökva vegna undanfarandi meðferðar mcð þvagræsilyfjum. Athugió: Lyfið skal taka inn 2 klst. fyrir mat eða 2 klst eftir mat. Skammtastæróir handa fuliorónum: Við háþrýstingi: 25-100 mg á dag, má gefa i einum skammti. Við hjartabilun: Vcnjuleguí : upphafsskammtur er 12.5 mg tvisvar sinnum á dag, jafnvel 6.25 mg hjá sjúklingum, sem taka háa skammta af þvagræsilyfjum. Mf auka í 50 mg þrisvar sinnum á dag. 7TI að draga úr dánartiðni eftir kransceðastiflu hjá sjúklingum með skertan samdrátt vinstra j slegils: Upphafsskammtur er 6.25 mg þrisvar á dag, scm má auka varlega í 50 mg þrisvar á dag. Hvitumiga i sykursýki: 25-50 tot ] tvisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað bömum. Pakkningar: Tðflur 12.5 mg: 30 stk. (þynnupakkað) Töflur 12.5 mg: 100 stk.(þynnupakkað). Tðflur 25 mg: 90 stk. (þynnupakkað). Töflur 50 mg: 90 stk. (þynnupakkað).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.