Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1994, Síða 49

Læknablaðið - 15.08.1994, Síða 49
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 253 niðurstöðum úr sjálfvirkum „statískum" sjónsviðs- mælum eins og Octopus og Humhrey Field Analyser. Munurinn er sá að rannsókn með hringsjónsviðsmæli er mun fljótlegri og sjúklingum finnst rannsóknin þægilegri. Fyrstu niðurstöður hérlendis eru mjög jákvæðar. Þar eru reyndar aðeins hafðar til hliðsjónar niðurstöð- ur úr „kinetískum" og „statískum" Goldmann sjón- sviðum. Glákuskemmdir virðast koma betur fram með hringsjónsviðsmæli, en með þeirri aðferð með Goldmann sjónsviðsmæli, sem höfundur hefur notað hingað til (Armaly-Drance). Þá virðist hringsjónsvið- smælir vænlegur í taugaaugnlæknisfræði (neuroopt- halmology). Rétt er að geta þess að aðgát skal höfð í túlkun á öllum sjónsviðum og mikilvægt að taka með aðra þætti, sem máli skipta, eins og t.d. sjónskerpu, litasjón, útlit sjóntauga, sjónhimnu, sjúklingssögu o.m.fl. Rétt er að geta þess að þrátt fyrir tilkomu tölvu- sneiðmyndatækja og segulómunar er gildi sjónsviðs- mælinga mikið hjá sjúklingum með augn- eða intra- cranial sjúkdóma. Sjónsviðsmæling hefur gildi bæði í greiningu og eftirliti auk þess að vera ein mikilvægasta rannsóknin auk sjónskerpu á starfhæfni augna, sjónta- uga og sjónstöðva og þar með starfhæfni einstak- lingsins sjálfs. Höfundaskrá, númer vísa til erinda Auður Bjarnadóttir..................... 20 Árni Björn Stefánsson .............. 8, 21 Árni V. Þórsson ........................ 2 Ársæll Arnarson........................ 14 Björn Már Ólafsson ..................... 8 Einar Stefánsson 1, 2, 3,10,11,12,14,19, 20 Eiríkur Þorgeirsson................. 8, 14 Eri Oshima.............................. 5 Eugene A. Thonar ....................... 5 Friðbert Jónasson................ 2, 3, 5 Gordon K. Klintworth ................... 5 Guðmundur Viggósson.................... 22 Guðrún J. Guðmundsdóttir ........ 4, 6, 11 Hafrún Friðriksdóttir.............. 10, 11 Haraldur Sigurðsson.............. 9, 14, 17 Harpa Hauksdóttir ................... 1, 9 Ingimundur Gíslason ...... 1, 2, 3, 7, 16, 20 Jens Þórisson .......................... 8 Jóhann R. Guðmundsson .................. 2 Jóhann H. Jóhannsson ................... 5 Jóhannes Kári Kristinsson .. 2, 3, 10, 11, 20 Kristján Þórðarson..................... 13 Margrét Loftsdóttir................. 7, 12 María Soffía Gottfreðsdóttir........ 3, 19 Sigríður Þórisdóttir .............. 10, 11 Sigurður Stefánsson.................... 18 Torfi Magnússon ....................... 18 Vésteinn Jónsson.................... 8, 18 Þorsteinn Loftsson................. 10, 11 Þór Eysteinsson ....................... 14 Þórður Sverrisson ............... 11, 15, 19

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.