Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Síða 2

Læknablaðið - 15.06.1995, Síða 2
• •• Ekkert lyf hefur sýnt betri virkni gegn nefslímhimnubólgu NEFÚÐADUFT Hver úðaskammtur inniheldur Budesonidum INN 100 míkróg. Eiginleikar: Lyfið er barksteri (sykursteri). Það brotnar hratt niöur í lifur í óvirk umbrotsefni og hefur því litlar almennar steraverkanir. Ábendingar. Allergískur rhinitis, polyposis nasi, vasómótorískur rtiinitis, rhinitis medicamentosa. Við árstíöabundinn rhinitis kemur vamandi meðferö til greina. Frábendingan Forðast ber að gefa lyfið meðan á meðgöngu stendur nema brýna nauðsyn beri til. Gjöf búdesóníðs hefur valdiö fósturskemmdum í dýrum. Óvíst er hvort það sama á við um menn. Engar upplýsingar liggja fyrir um útskilnaö búdesóníös í brjóstamjólk. Aukaverkanin Algengar (1-5%): Þurr slímhúð í nefi, hnerrar, blóðugt nefrennsli. SjakJgæfar (< 0,1%): Ofsakláði, útbrot, húðsýking. Slímhúðarsár, myndun gats á miðnesi. Vanið: Gæta þarf sérstakrar vamðar, ef sýking er í nefi af völdum sveppa eða veira. Skammtastæröir handa fulkxönum: Venjulegur upphafsskammtur er 200 míkróg í hvora nös að morgni. Þegar fullum árangri er náð, er oft hægt að minnka skammtinn um helming. Nefúðaduft 100 míkróg/úðaskammtTvær úðanir í hvora nös aðmorgni Skammtastæröir handa bömum: Böm 6-12 ára: Sömu skammtar og fulkxönum. Lyfið er ekki ætfað bömum yngri en 6 ára. Ffakkning: Nefúðaduft 100 míkróg/úöaskammt 200 úðaskammtar í Turtxjhaler- úöatækL ASTItA mmm astra ísland Rhinocort ® - auðvett í notkun - einu sinni á dag - betri dreifing í nefi Budesonide-Astra Rhinocort

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.