Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.1995, Side 4

Læknablaðið - 15.06.1995, Side 4
Góðar fréttir fyrir háþrýstingssjúklinga i Adalat Oros er skammtað 1 sinni ádag j Adalat Oros hefiir gott “ Trough-to-Peak “ gildi" • Adalat15 Oros hefur fáar aukaverkanir 2)o Adalat Oros hefur góð bóðþýstingslækkandi áhrif3) • Adalat Oros gefiir jafna 24 kkt blóðþéttni4) • Adalat® Oros meðferð er um 40% ódýrarí en meðferð með Adalat töflurn. /V D /\ L. /\ T O K O S NIFEDIPIN Tilvísanir: 1) A. Zanchetti, High Blood Press. 1994; 3: 45-56 2) William W. Parnley; JAAC Vol. 19, no. 7, June 3) Lawrence R. Krakoff; AHJ 1990 4) Menger Chung, et al; AMJ Med 1987; 83 (Suppl. 6B): 10-14 Forðatöflur; Hver forðatafla inniheldur. Nifedipin- um INN 30 mg eða 60 mg. Eiginleikar: Lyfið er kal- síumblokkari, sem hindrar kalsíuminnflæði í frumur um jónagöng (L-göng).. þessi verkun veldur minn- kuðu viðnámi í litlum slagæðum, en í venjulegum skömmtum hefur lyfið lítil áhrif á önnur líffæri. Aðgengi lyfsins er 35-55%. Lyfjaformið gefur frá sér nífedipín með jöfnum hraða í u.þ.b. 17 klst. og við gjöf einnar forðatöflu á dag eru blóðþéttnisveiflur lit- lar yfir sólarhringinn. Próteinbinding í blóði er 92- 98%. Helmingunartími nífedipíns í blóði, eftir gjöf í æð, er um 2 klst. Lyfið umbrotnar í lifur og umbrots- efnin, sem eru óvirk, skiljast út í þvagi. Við lifrarbi- Góó verkun - fáar aukaverkanir lun minnkar klearans og helmingunartíminn lengist. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Frábendingar: Hjartabilun og lost. Meöganga og brjóstagjöf: Iyfið getur valdið fósturskemmdum á öllum stigum fósturþróunar. Lyfið skilst út í móðurmjólk í verulegu magni og getur haft áhrif á bamið AukaverkaninAlgeng- ar (>1%): Almennt: Ökklabjúgur, höfuðverkur, svimi, andlitsroði með hitatilfinningu. Hjarta og blódrás: Hjartsláttur hraðtaktur. Meltingaríæri: Ógleði. Sjaldgæfar (0,1-1%): Hjarta og blóðrás: Lágur blóðþrýstingur, versn- iin á hjartaöng. Meltingaríæri: Tannholdsbólga. Húð: Útbrot, kláði. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Almcnnt: hreyta, Hjarta og bíóðrás: Aukaslög. Innkirtlar: Tíma- bundin brjóstastækkun. Lifur. Hækkun lifrarenzýma í Bayer® blóði. Milliverkanir: Címetidín og ómeprazól minn- ka umbrot og hækka bóðþéttni nífedipíns. Nífedipín eykur blóðþéttni digoxíns og minnkar blóðþéttni kínidíns. Diltíazem minnkar klearans nífedipíns umtalsvert og ætti að forðast að gefa þessi Ivf saman. Samtímis gjöf beta-blokkara og nífedipíns getur min- nkað samdráttarkraft hjartans. Rífampicín minnkar aðgengi nífedipíns. Varúö: Gæta þarf varúðar hjá sjúiklingum með (ísæðarþrengsli, skerta lifrarstarfsemi eða hjartabilun eftir hjartadrep. Skammtastæröir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er ein forðatafla á dag. í upphafi á að gefa 30 mg. sem má auka í 60 mg ef þörf krefur. Forðatöflurnar verður að gleypa heilar. SkammtasUeröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar og verö: Foröatöflur 30 mg: 28 stk. (þvnnupakkað) kr. 3-153 -; 98 stk.(þykkupakkað) kr. 9.861.-. Foröatöflur 60 mg: 28 stk. (þynnupakkað) kr. 4.053 -; 98 stk.(þynnupakkað) kr. 12.541.-. Apríl 1995. Einkaumboð á islandi: • Pharmaco hf. • Hörgatúni 2 • 210 Garðabæ

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.