Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1995, Page 5

Læknablaðið - 15.06.1995, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 453 LÆKNABLAÐIÐ / Heiðmörk eftir Guðmund Bjama- son, f. 1930. © Guðmundur Bjarnason. Vatnslitir á pappír frá 1995. Stærð: 24x30. Eigandi: Sigurrós Jónasdóttir og Ólafur G. Fióvenz. Ljósm.: Marisa Arason. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að fínna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsfðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Pakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Þaö sem unnið er á tölvu komi einnig á disklingi, forrit fylgi með. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) til blaðsins. Umræöa og fréttir Tilvísanamál: Samþykkt stjórnar Sérfræöingafélags íslenskra lækna frá 21. maí 1995 ....................... 490 Samþykkt stjórnar Félags íslenskra heimilislækna frá 28. mars 1995 .............. 491 Samþykkt félagsfundar Félags íslenskra heimilislækna 20. maí 1995 ................ 491 Formannaráöstefna Læknafélags íslands: Birna Þórðardóttir............................ 492 Hugleiðingar um grundvallarsiðfræði og miðstýringu lækninga: Páll Torfi Önundarson......................... 493 Museums of Medical History. Why do they exist?: Christa Habrich............................... 496 íðorðasafn lækna 66: Jóhann Heiðar Jóhannsson ..................... 498 Upplýsingar um greiðslur sjúklingatrygginga: Landlæknir ................................... 500 Lyfjamál 39: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, landlæknir 501 Ársskýrsla Öldungadeildar LÍ1995: Árni Björnsson .......................... 502 Frá fræðslunefnd Öldungadeildar LÍ: Tómas Árni Jónasson ..................... 503 Hneykslið í læknasamtökunum: Eiríkur Benjamínsson..................... 504 Um Námssjóð lækna: Birna Þórðardóttir....................... 505 Novo Nordisk. Rannsóknarstyrkir............ 506 Stöðuauglýsingar........................... 507 LÍaðiliaðCP: Sveinn Magnússon ........................ 509 Okkar á milli ............................. 510 Ráðstefnur og fundir ...................... 511

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.