Læknablaðið - 15.06.1995, Page 32
TÖFLUR; G03HB0I 1< E
Hver pakkning innilieUlur II hvítarofi lObleikar
töflur. Hverlivít tafla inniheldur: Estradioluni INN,
valerat, 2 mg. Hverbleik tafla innilieldur:
Estradioluni INN, valerat, 2 nig, Cyproteronwn INN
acetat, I mg.
Eiginlcikur: Lyfið innilieldur gestagen og östrógen
(cýpróterón og östradíól). Cýpróterón frásogast vel
frá meltingarvegi, er tinibrotió í lifur í 15-
Iiýdroxýcýpróterón, seni liefur iiintalsveri)
andandrógen en einnig prógestagen álirif. Östradíól
hefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá
mellingarvegi; unitalsvert niðurbrol viðfyrstu vfirferð
i lifir, en lokaumbrot verður í þarini, lifur og nýrinn.
Unibrotsefni útskiljast bieði nieð þvagi og saur.
Abendingur: Uppbótanneðferð á östrógeni við
tíðahvörf eða eftir broltnáni kynkirtla. Til varnar
beinþynningii eftir tíðalivöif og lijá koniiin ineð
œttgenga beinþynningu og lijá sjiiklinginn, seni þnrfa
að taka syknrstera lengi.
Frábendingar: Þiingnn, brjóstagjöf, lifrarsjákdómar,
Diibin-Jolinsons syndroine, Rotor syndroine, œ.xli í
lifur, ill-eða góðkynja ivxli i brjóstiun,
legbolskrabbainein, saga iiin blóðtappa eða
bláœðabólgu ífótiun eða blóðrek, sigðfriiinnblóðleysi,
triifhin á blóðftiiefiaskiptiini, saga inn herpes í
þiiitguin, otosclerosis. Syknrsýki og liáþrýstingiir geta
versnað. Ekki nuí nota getnaðan'arnatöflnr saintímis
töku þessa lyfs.
Aukuverkanir: Langvarandi meðferð með
ösirógeinnn getur Iwgsanlega aukið líknr á illkynja
icxliun í legbolsslínihiið og brjóstuin, en sá luvtta
niinnkar við notkiin östrógen-gestagen blöndti, sem
líkir eftir honnónaspegli tíðaliringsins. Spenna í
brjóstwn, inilliblœðingar, ögleði og niagaóþcvgindi,
þyngdaraiikning, minnkiið kynhvöt, depurð,
höfuðverkiir og tillineiging til bjiigsöfnunar.
Breytingar á fliiefnuin í blóði eru algengar, en óljóst
livaða þýðingu það hefur. Lyftð getur valdið
mígrenihöftiðverk.
Milliverkunir: Barbitiirsýrusambönd, rífampicín og
Jlogaveikilyf geta dregið ár áhrífum lyfsins. Lvfið
getur liaft álirif á virkni ýmissa lyfja, t.d.
blóðþynningarlyfja, sykursýkilyjja o.fl.
Varúð: Ha-tta skal tökn lyfsins þegar í stað, ef griinur
er inn þnngiin (feminiserandi áhrif á karlfóstur), við
byrjnn á mfgreni eða sUvmiim höfiðverkjaköstum,
sjóntrnflimiim, merki uni blóðtappa, bUUvðabólgu eða
segarek, ráðgerða skurðaðgerð (lia tta notkim lyfsins
6 vikuni áður), við riímlegii t.d. eftir slys, við giilu,
lifrarbólgu, versnnn á Jlogaveiki og við bráða versmpi
á liáþrýstingi. Koninn, sem reykja, er nnin ha ttara en
öðrnm að fá alvarlegar aukaverkanir frá a’ðaketft.
Atbugið: Áður en notkun Ivfsins hefst þarf vandlega
Uvknisskoðun, sem feltir f sér kvenskoðnn,
brjóstaskoðun, blóðþrýslingsmcvUngu, nuvlingar á
blóðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklega þarf að
átiloka að þungim sé til staðar. Fvlgjast þaif með
koniim, sem nota lyfið, á u.þ.b. 6 mánaða fresti.
Skammtastærðir: Meðferð liefst á 5. degi tíða (eða
cuvtlaðra tíða) og er þá tekin I tafla á dag á sama
tíma sólarhringsins í2l dag samfleytt. Fyrst ern hvílu
töfluniar teknar og síðan /uvr bleiku. Sfðan er 7 daga
lilé á töflutökii áður en ncvsti skammtiir er lekinn á
sama liátt og áður, en í hléi má búast við bUvðingufrá
legi, en þó síður eftir því sem meðferð stendur lengur
og lengra er liðifrá tíðahvöifimi. Konur, sem legið
hefiir verið tekið úr, geta liafið töflutökii hvencvr sem
er og tekið eina töflu daglega í 21 dag samfleytt.
Siðan er gert 7 clag lilé á löflutöku áður en tuvsti
skammtlir er tekinn.
I'akkningar: 21 stk. (þynnupakkað)x 1 Kr. 1588.-
21 stk. (þyntiupakkað) x 3 Kr. 4450.-
(Verð i Febrúar 1995)
Hverrí pakkningu lyfsins skal fylgja íslcnskur
leiðarvísir með leiðbeiningum um notkiin þess og
vamaðarorð.
SCHERING
Stefán Thorarensen
Breytingaskeiðið
er ekki lengur vandamál
Climen mildar einkennin
í \
CLIMEN
Östradiól valerat og Cýpróterón acetat