Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.06.1995, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 477 Væg dreyrasýki A á íslandi Ólafur Jensson, Sif Jónsdóttir Jensson Ó, Jónsdóttir S Mild haemophilia A in Iceland Læknablaðið 1995; 81: 477-83 A family survey of mild hemophilia A has been carried out during the last 25 years. Presently these families contain 27 living affected males or approxi- mately twice the number of males with severe form of hemophilia A in Iceland. The aim of the study was to define the phenotype in three families with mild haemophilia A and to determine RFLP (Re- striction Fragment Length Polymorphism) polymor- phisms, which could support a hypothesis of a com- mon progenitor of the families. Family survey was made and index cases were identified in and outside hospitals and a survey for symptoms and signs of bleeding in family members and sampling for coag- ulation and RFLP studies were mostly carried out in the field. Family members with and without symp- toms of bleeding were selected for investigation and normal spouses and unrelated individuals were in- vestigated for control. Bleeding time, factor VIII activity, quantification of factor VIII Ag, von Wil- lebrand factor Ag and vWF ristocetin assay. Typing of RFLP polymorphisms for genetic homogeneity. Bleeding manifestations are present in both sexes in the three families although more frequent and more severe in the males. Prolonged bleeding time in 6 of 7 affected members in one of the families and sub- normal levels in von Willebrand related assays point to an additional abnormality which has not been explained. The level of factor VIII activity is be- tween 10-20% in most affected males whereas 35- 60% is found approximately in 2/3 of females carri- ers and in 1/3 of them factor VIII activity is within the normal range. Major bleeding episodes in family Frá erfðafræðideild Blóðbankans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ólafur Jensson, Blóðbankanum v/Barónsstíg, 101 Reykja- vík. members are associated with accidents, surgical pro- cedures menorrhagia and in some cases provoked by diseases such as intestinal ulceration, kidney stones and abnormalities of vasculature. RFLP polymor- phisms were detected, which are common to the families and they support hypothesis of a common progenitor. The genetic studies show relatively high prevalence of this type of mild haemophilia A, which seems to have been present for at least 6-8 generations in Iceland. It is suggested that screening for this mild haemophilia A gene by molecular ge- netic method would be of clinical value now, when it’s mutation has been detected. Transmission of mild haemophilia A through 6-9 generations is dem- onstrated by the study. Founder effect is confirmed by studies of RFLP polymorphisms. The mild hae- mophilia A type described is the most prevalent of haemophilia A types in Iceland (population 265,000, 1993). Ágrip Gefið er yfirlit um rannsóknir á sex fjöl- skyldum með væga dreyrasýki A (haemophilia A) sem hafa verið rannsakaðar á síðustu 25 árum. í þeim greinast nú 27 dreyrasjúkir karlar og er það um það bil tvöfalt fleiri en núlifandi karlar með svæsið form af dreyrasýki A. Með nýlegum sameindaerfðafræðirannsóknum hef- ur verið sýnt fram á fjórar stökkbreytingar í geni storkuþáttar VIII (haemophilia A gen) sem liggja til grundvallar vægri dreyrasýki A í ofangreindum sex fjölskyldum. I þremur fjöl- skyldum er urn að ræða sömu stökkbreytingu sem veldur dreyrasýkinni. Með þessum niður- stöðum, og reyndar áður einnig með storku- þáttarrannsóknum, hefur fyrri sjúkdómsgrein- ing verið leiðrétt, en hún var gerð á þessum fjölskyldum árið 1970. Skerðibútabreytileikinn (RFLP = Restriction Fragment Length Poly- morphism) í þessum fjölskyldum sem fundist hefur í dreyrasýkigeninu og aðliggjandi svæð- um þess er sterk vísbending urn skyldleika fjöl- skyldnanna, sem eiga uppruna í samliggjandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.