Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.1995, Page 61

Læknablaðið - 15.06.1995, Page 61
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 501 TORTURE T RCT l ilRCT Quarterty Joumal on Rehabilitatton of Torture Vktims and Prevention of Torture Volume 5, Number 1 1995 Boigergade 1J OK-1300 Copenhagen K Oenmark Phone: «45 33 76 06 00 Telefax: +45 33 76 05 00 Út er komi ársskýrsla Alþjóðasamtakanna um endurhæfingu fórnarlamba pyntinga (Int- ernational Rehabilitation Council for Torture Victims), en aðalstöðvar samtakanna eru í Kaupmannahöfn. Skýrt er frá starfi ársins 1994 í fræðslu- og útgáfumálum og greint er frá þeirri meðferð sem fórnarlömbum pyntinga hefur verið veitt. Skýrsla er frá Læknafélagi Indlands um viðbrögð við pyntingum, frá Hondúras um það hvernig hægt er að lifa pyntingar af og um hjálparstarf meðal Bosníukvenna. Læknar, siðfræði og pyntingar er heiti greinar sem birt er upp úr Lancet. Birtur er kafli úr bók íransks flóttamanns sem flúði með fjölskyldu sinni er hann var 11 ára. Hann skrifar í formála: „Ég skrifaði þessa bók til þess að Skandínavar og allur heimurinn fái vitað ástæðu þess að ég er lentur í öðru landi.“ Inntakið er að enginn flýr föðurland sitt af fúsum og frjálsum vilja.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.