Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Síða 67

Læknablaðið - 15.06.1995, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 507 Framhaldsmenntunarráð læknadeildar Háskóla íslands Læknafélag íslands Heilbrigðisráðuneyti Auglýsa tvær stöður námslækna í heimilislækningum Stööurnar veitast frá 1. ágúst næstkomandi og eru veittar til þriggja ára af þeim fjórum og hálfa ári sem þarf til náms í heimilislækningum. Umsóknir frá læknum sem þegar hafa hafið nám í heimilislækningum hér á landi eða erlendis eru einnig velkomnar. Gert er ráð fyrir dvöl á sjúkrahúsi (Borgarspítala eða Landspítala ) í eitt og hálft til tvö ár af þeim þremur sem ráðningin tekur til. Val deilda og dvalartími á hverri verða ákveðin í samráði við námslækni og samkvæmt reglugerð um veitingu lækningaleyfa og sérfræðileyfa. Upplýsingar veita Lúðvík Ólafsson læknir, Heilsugæslustöð Efra Breið- holts, Hraunbergi 6 og Sigurður Guðmundsson læknir lyflækningadeild Landspítalans. Umsóknir sendist til Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar (b.t. Sigurðar Guðmundssonar) fyrir 1. júlí næstkomandi. í umsókninni komi fram ítarlegar upplýsingar um nám, starfsferil og framtíðaráætlanir. Heilsugæslulæknir Laus er staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöð Selfoss. Staðan veitist frá 1. janúar næstkomandi. Upplýsingar gefur Magnús Sigurðsson yfirlæknir í síma 98-21300. Umsóknir sendist Bjarna Ben. Arthurssyni framkvæmdastjóra, Heilsugæslustöð Selfoss, v/Árveg, 800 Selfoss, fyrir 15. júlí næstkomandi.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.