Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1995, Síða 70

Læknablaðið - 15.06.1995, Síða 70
510 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Okkar á milli Læknar gegn tóbaki! Til stendur aö stofna róttæk samtök lækna gegn tóbaki. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Þið munið kannski að á þingi á nýliðnum vetri náði sanngjarnt og eðlilegt frumvarp um tóbaksvarnir ekki fram að ganga. Þú sem hefur brennandi áhuga hafðu samband við: Pétur Heimisson í síma 471-1400 Þorstein Blöndal í síma 552-2400, 560-1000 Laus orlofshús Nokkrar vikur eru enn lausar í orlofshúsum læknasamtakanna utan hefðbundins álagstíma sem er frá miðjum júlí fram yfir verslunarmannahelgi. Hafið samband við skrifstofuna til að leita nánari upplýsinga. Til Orlofsnefndar læknafélaganna Sent frá Hreðavatni Eigi fæ ég annað séð engu má þar skeika, en kamarinn sé kominn með kyngingarörðugleika. 8. maí 1995 HB Einingarverð og fleira Hgl. eining frá1.maí1992 34,02 Sérfræðieining frá 1. des. 1994 132,36 Sérfræðieining frá 1. mars 1995 132,31 Heimilislæknasamningur: A liður 1 frá 1 . maí 1992 81.557,00 2 frá 1 . maí 1992 92.683,00 B liður frá 1. des. 1994 151.083,00 frá 1. mars 1995 150.977,00 D liður frá 1. maí 1992 73.479,00 E liður frá 1. des. 1994 196,39 frá 1. mars 1995 196,25 Skólaskoðanir 1994/1995 pr. nemanda Grunnskólar m/orlofi 215,12 Aðrirskólar m/orlofi 177.29 Kílómetragjald frá 1. október 1994 Almennt gjald 33,50 Sérstakt gjald 38,60 Dagpeningar frá 1. júní 1995: Innan- lands Gisting og fæði 8.050,00 Gisting einn sólarhring 4.550,00 Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00 Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00 Dagpeningar frá 1. júm 1995: SDR Svíþjóð, Bretland, Sviss, Tókíó New York Önnur lönd Gisting Annað 90 84 87 58 74 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.