Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 34
728 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Greiningar Streptococcus pyogenes á sýklafræðideild Landspítalans 1986-1993 og athugun á stofngerðum Skúli Gunnlaugsson1’, Karl G. Kristinsson21, Ólafur Steingrímsson2’ Gunnlaugsson S, Kristinsson KG, Stcingrímsson Ó Rcsults of Cultures and Serotyping of S. pyogenes 1986-1993 Læknablaðið 1995; 81: 728-32 Streptococcus pyogenes is a major human pathogen. It is a common cause of pharyngitis, cellulitis and wound infections. Late complications like rheuma- toid arthritis and glomerulonephritis are associated with certain M proteins on the surface of the bacte- ria. In 1987 an increase was noted in the incidence of serious infections caused by this bacterium. The in- crease has been associated with protein type M 1. Typing with antibodies against T proteins is simpler to perform than M typing and can give as good epidemiological information. Culture results from January 11986 to December 31 1993, from the Department of Microbiology at the National University Hospital in Reykjavík, were re- viewed. T protein type of some of the strains, that had been preserved by freezing, was determined by agglutination after culture in Todd Hewitt broth as described by Efstratiou. T-protein type of 384 strains from 1991-1993 was determined and the results compared to unpublish- ed results from 1988 and 1989. T-protein type was also determined on all S. pyogenes strains that were isolated from blood in 1989 to 1993. The following T-types were most common: 1988-1989 T1 vas 30%; 1991, T4 and T28 70% and 62% in 1992; in 1993 T1 and T3 were 59%. Thirty one strains were sent to the Streptococcal Reference Laboratory, Central Public Health Laboratory, London, for determina- tion of M-proteins. All strains but one, that were sent to Britain for M-protein typing, had corre- sponding T-proteins (Mx=Tx; My=Ty and so on). Big fluctuations in the number of isolations of S. Frá ''Háskóla íslands, 2)sýklafræðideild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskriftir: Skúli Gunnlaugsson/Ólafur Stein- grímsson, sýklafræðideild Landspítalans, pósthólf 1465,121 Reykjavík. pyogenes strains was observed during the study peri- od: Fewest in 1989 or 629, but the number was highest in 1993 or 2057. The changes in incidence seemed to correlate with certain serotypes. Ágrip Streptococcus pyogenes er meðal helstu nieinvaldandi baktería og algeng orsök háls- bólgu, húð- og sárasýkinga. Síðkomnir auka- kvillar eins og gauklabólga og gigtsótt eru tengdir ákveðnum M-prótíngerðum á yfirborði bakteríunnar. Um og eftir 1987 varð meira vart við alvarlegar sýkingar af hennar völdum á Vesturlöndum, einkum blóðsýkingar. Þessi aukning hefur einkum tengst M-prótíngerð 1. Greining T-prótíngerðar er mun einfaldari en greining M-prótíngerðar og getur einnig gefið mikilsverðar faraldsfræðilegar upplýsingar. Markmið rannsóknarinnar var að kanna faraldsfræði bakteríunnar hér á landi meðal annars með því að kanna tíðni einstakra pró- tíngerða. Athugaðar voru niðurstöður ræktana á sýklafræðideild Landspítalans frá 1. janúar 1986 til 31. desember 1993. T-prótíngerð stofna sem frystir höfðu verið, var ákvörðuð með kekkjunarprófi eftir ræktun í Todd Hewitt broði að forskrift Efstratious. T-prótíngerð var rannsökuð á 384 stofnum frá árunum 1991-1993 og niðurstöður bornar saman við óbirtar rann- sóknir á 212 stofnum frá 1988 og 1989. Að auki var T-prótíngerð athuguð hjá öllum S. pyogen- es stofnum sem ræktuðust úr blóði á árunum 1989-1993. Töluverðar sveiflur voru á fjölda S. pyogenes ræktana á rannsóknartímabilinu. Fæstar voru þær árið 1989 eða 629 en flestar árið 1993 alls 2057. Algengustu stofngerðirnar samkvæmt kekkjunarprófi voru eftirfarandi: 1988-1989 var T1 í 30% tilvika; 1991 voru T4 og T28 í 70% tilvika og í 62% tilvika 1992; 1993 voru T1 og T3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.