Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 62
752 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Heilsustofnun NLFÍ Hveragerði Undanfarin ár hafa verið 30 rúm á endurhæfinj>ardeild Heilsustofnunar NLFI. Sjúk- lingar hafa verið í þessum rúm- um án endurgjalds. Hins vegar hafa þjónustugjöld verið greidd fyrir 130 rúm. Tekjur af þessum þjónustugjöldum hafa greitt um 20 af hundraði rekstrarkostnað- ar Heilsustofnunar. Á þessu ári hafa orðið tals- verðar launahækkanir hjá flest- um starfshópum heilbrigðis- stofnana. Heilsustofnun NLFI, sem er á föstum fjárlögum, hef- ur að óverulegu leyti fengið aukinn launakostnað bættan. Til að létta greiðsluerfið- leika, sem þetta hefur skapað, hefur heilbrigðisráðherra sam- þykkt fyrir sitt leyti, að Heilsu- stofnun NLFI taki þjónustu- gjöld fyrir öll rúm. Þessi breyt- ing tók gildi frá og með 1. september 1995. Eftir þann tíma eru 160 rúm Heilsustofnunar gjaldskyld. (Fréttatilkynning) Rannsóknastofnun Jónasar Kristjánssonar læknis, Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Sett hefur verið á fót rann- sóknastofnun í minningu Jónas- ar Kristjánssonar læknis og í til- efni af 40 ára afmæli Heilsu- stofnunar NLFÍ í Hveragerði. Tilgangur rannsóknastofnunar- innar er að veita þeim sem stunda vilja rannsóknir sem tengjast starfsemi Heilsustofn- unar tækifæri til dvalar- og vinnuaðstöðu í fallegu og frið- sælu umhverfi. Möguleiki er á að nýta þjálfunar- og meðferð- araðstöðu. Heilsustofnun NLFÍ er nátt- úrulækningastofnun sem byggir starf sitt á fræðslu um heilsu- samlegt líferni, líkamsþjálfun og mataræði. í heilsustofnun er auk þess rekin umfangsmikil endurhæfingarstarfsemi. Sérstök stjórn fjallar um væntanlegar umsóknir en gert er ráð fyrir að rannsóknartími geti orðið allt að tveir til þrír mánuðir. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Björnsson yfir- læknir í síma 483-0300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.