Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 731 Table III. Comparison of different T-protein types isolated from children (<14) and adults in 1991-1993. Percentage oftotal in parentecies. T-protein 1991 1992 1993 Children Adults Children Adults Children Adults T4 61 (50) 11 (26) 22 (35) 4(11) 4 (5) 0 T28 26 (21) 18 (42) 14 (24) 20 (55) 10 (13) 7(16) T12 20 (16) 5(12) 12 (19) 2 (6) 6 (8) 3 (7) T11 6 (5) 2 (5) 2 (3) 1 (3) 0 1 (2) T25 3 (2) 0 1 (1) 1 (3) 5 (6) 3 (7) T8 0 2 (5) 1 (D 1 (3) 0 0 T5 1 (D 1 (2) 0 1 (3) 0 0 T27 1 (D 1 (2) 0 0 0 0 T1 0 1 (2) 1 (1) 0 23 (30) 12 (28) T2 0 0 2 (3) 0 4 (5) 4 (9) T3 0 0 3 (5) 5(14) 23 (30) 13 (30) B3264 2 (2) 1 (2) 4 (6) 1 (3) 2 (3) 0 Untypable 2 (2) 1 (2) 0 0 0 0 Total 122 43 63 36 77 43 Umræða Fyrstu átta áratugi þessarar aldar fór ný- gengi sýkinga af völdum S. pyogenes stöðugt lækkandi á Vesturlöndum og alvarlegum sjúk- dómstilfellum af hennar völdum fækkaði. Tal- ið er að margar ástæður hafi valdið þessu. Þekking á smitleiðum bakteríunnar, bætt nær- ingarástand og aukið hreinlæti höfðu mikil áhrif eins og sjá má á því að fækkun sýkinga náði mun seinna til íbúa fátækrahverfa stór- borganna og annarra hópa sem bjuggu við fá- tækt og næringarskort. Bættur húsakostur sem olli því að menn bjuggu ekki eins þröngt og áður, hafði einnig mikil áhrif. Tilkoma sýkla- lyfjanna hafði síðan afgerandi áhrif á tíðni sýk- inganna, fækkaði alvarlegum fylgikvillum og lækkaði dánartíðni af völdum alvarlegra keðju- kokkasýkinga verulega. Margt bendir þó til að þessi þróun hafi snúist við á síðustu árum. Sjúkdómstilfellum fjölgaði á Vesturlöndum (4,9) og faröldrum með aukn- um fjölda alvarlegra tilfella var lýst í nágranna- löndum okkar (10,11). Tíðni alvarlegra auka- kvilla (12) og sýklalyfjaónæmis virðist einnig hafa aukist (13). Deilt hefur verið um hvort ástæður þessarar þróunar séu breytingar á hýsli, svo sem minna algengi eða magn mót- efna, eða breytingar á meinvirkni sýklanna (14). Margir ólíkir þættir stuðla að meinvirkni keðjukokka og því er erfitt að meta vægi hvers fyrir sig. Nokkur fylgni virðist þó vera milli meinvirkni og einstakra M-prótína og þar með óbeint milli meinvirkni og T-prótína (4) og stofnar af stofngerð M1 (Tl) og M3 (T3) virðast oftar valda alvarlegum sýkingum en aðrar stofngerðir (9,11,15). Nokkrum erfiðleikum er bundið að meta tíðni sýkinga af völdum .S’. pyogenes á Islandi. Ósamræmi hefur verið milli opinberra skrán- inga eins og þær hafa birst í heilbrigðiskýrslum og fjölda tilfella sem hafa greinst á sýklafræði- deild Landspítalans, þar sem flestar greiningar hafa farið fram (16). Ætla má að breytingar á fjölda greininga á rannsóknastofum gefi besta Table IV. Comparison of T antigens of596 strains isolated in the months of December to April in 1988-89 and in February and August of 1991-93. T-protein 1988-1989 1991 1992 1993 N (%) N (%) N (%) N (%) T1 64 (30) 1 (D 1 (1) 35 (29) T4,28 48 (23) 116 (70) 61 (62) 21 (18) T3,13,B3264 41 (19) 3 (2) 13 (13) 38 (32) T5,11,12,27,44 31 (15) 37 (22) 18 (18) 10 (8) T2,8,25 22 (10) 5 (0) 6 (6) 16 (13) T6 2 (1) 0 (0) 0 (0) 0 (0) Untypable 4 (2) 3 (5) 0 (0) 0 (0) Total 212 (100) 165 (100) 99 (100) 120 (100)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.