Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 66
754 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Borgarspítalinn — Landakot (Sjúkrahús Reykjavíkur) Deildarlæknir Við svæfinga- og gjörgæsludeild spítalans er laus ársstaða deildarlæknis frá 1. janúar 1996. Störfin á deildinni eru fjölbreytt: Svæfingar og deyfingar, störf á gjörgæsludeild og móttaka og meðferð bráð- veikra og slasaðra. Vikulegir fræðslufundir eru á deildinni og sérstök fræðsla er að auki fyrir deildarlækna. Vaktir eru bundnar, fimmskiptar að jafnaði. Tækifæri gefst til að sinna rannsóknarverkefni. Þessi staða hentar þeim sem áhuga hafa á sérfræðinámi í svæfingalækningum eða þeim sem þurfa að starfa á svæfinga- og gjörgæsludeildum vegna annars sérnáms. Umsóknir sendist til Ólafs Þ. Jónssonar yfirlæknis sem veitir nánari upplýsingar ásamt Gunnari Mýrdal deildarlækni í síma 569 6600. Bréfsími 569 6581. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laus er til umsóknar 80% staða sérfræðings í svæfingalæknisfræði við svæf- inga- og gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 31. október 1995. Nánari upplýsingar veitir Girish Hirlekar yfirlæknir í síma 463 0100. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.