Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 44
734 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Ágrip erinda frá ársþingi Augnlæknafélags íslands 1995 Ársþing Augnlæknafélags íslands 1995 var haldið í fundarsal læknafélaganna í Hlíðasmára 8, föstudaginn 31. mars og laugardaginn 1. apríl. Hér á eftir fara ágrip nokkurra erinda sem flutt voru á ársþinginu. 1. Breytingar á öxullengd og glærukúpu með aldri Vésteinn Jónsson, Jens Þórisson Hér eru birtar fyrstu niðurstöður úr rannsókn á þessu viðfangsefni sem höfundar vinna að. Á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hefur frá árinu 1990 verið notað handhægt tæki til mælingar á lengd augna þeirra sjúklinga sem koma þangað til aðgerð- ar vegna skýs á augasteini (BIO-PEN, Mentor). Þegar einnig hefur verið mæld glærukúpa má reikna út með svonefndri SRKII jöfnu (1) hvaða gerviauga- steinn henti í augað. Höfundar þróuðu tölvuforrit til að sjá um útreikningana og halda til haga gögnum þessum. Athuguð voru mæligildi 454 sjúklinga sem skoð- aðir höfðu verið frá september 1991 til febrúar 1995. Tafla I sýnir samantekt á niðurstöðunum. af nálinni og ókjör af slíkum mælingum hafi verið framkvæmdar er ekki að finna margar rannsóknir sambærilegar við þessa við heimildaleit. Leighton og Tomlinson gerðu litla samanburðarrannsókn á pör- uðum einstaklingum sem voru samt misgamlir og fundu marktækan mun á K-gildum og öxullengd eins og þessar niðurstöður benda til. Midelfart og Aamo fundu vísbendingar í sömu átt. Hugsanlegir skekkjuvaldar í þessu dæmi eru til dæmis þeir að meðalhæð fullorðinna fslendinga fer vaxandi með hverri kynslóð og því fylgir ef til vill að augað fari stækkandi. Athuga ber einnig að ekki er um að ræða heilbrigð augu heldur með skýjaðan augastein og er því ekki víst að hann endurspegli heildina hvað varðar þessar breytur. Unnið er að frekari tölfræðilegri úrvinnslu gagn- anna til að fá skýrari mynd af þessu og hvort um marktæka tilhneigingu sé að ræða. Þessar tölur eru í allgóðu samræmi við niðurstöð- ur úr ýmsum erlendum rannsóknum (2-5), sem sum- ar hafa sýnt marktækan mun á stærð augna milli kynja. Þegar mæligildin eru sett upp í dreifigraf og reikn- uð lína sem lýsir tilhneigingu þá koma fram eftirfar- andi myndir. Mynd 1 sýnir breytingu á öxullengd en mynd 2 breytingu á glærukúpu með aldri. Af gröfunum má sjá að í þessu úrtaki virðist lengd augans minnka með aldrinum um leið og glæran verður kúptari. Þessi tilhneiging er svipuð hjá báð- um kynjum. Þrátt fyrir að þessi mælitækni sé ekki ný HEIMILDIR 1. Retzlaff JA, Sanders DS, Kraff M. Lens implant power calculation. A manual for ophthalmologists & biome- trists. Thorofare, NJ, USA: Slack Inc, Grove Road, 1990. 2. Leighton DA, Tomlinson A. Changes in axial length and other dimension of the eyeball with increasing age. Acta Ophthalmol 1972; 50: 815-26. 3. Hoffer KJ. Biometry of 7,500 cataractous eyes. Am J Ophthalmol 1981; 90: 360-8. 4. Fledelius HC. Refraction and eye size in the elderly. A review based on literature, including own results. Acta Ophthalmol 1988; 66: 241-8. 5. Midelfart A, Aamo B. Ocular parameters in elderly in Norway. Acta Ophthalmol 1994; 72: 61-6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.