Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 701 LÆKNABLAfilÐ Heyrnarlaiis eftir Kristínu Gunn- laugsdóttur, f. 1963. © Kristín Gunnlaugsdóttir. Tempera og gull á tré frá árinu 1995. Stærð: 29,5x22. Eigandi: Listamaðurinn. Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byija á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titiisíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Þakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Pað sem unnið er á tölvu komi einnig á disklingi. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) til blaðsins. Umræöa og fréttir Frá Læknafélagi Reykjavíkur: Nýgerður kjarasamningur milli TR og LR um sérfræðilæknishjálp: Gestur Þorgeirsson ............................. 744 Frá ritstjórn...................................... 745 Alþjóðlega sjúkdóma- og dánarmeinaskráin, 10. útgáfa: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og landlæknir ................................. 745 Frá Lífeyrissjóði lækna: Samningur TR og LR frá 15. ágúst 1995: Niels Chr. Nielsen ............................ 746 Fólinsýra minnkar líkur á hryggrauf og heilaleysu: Laufey Steingrímsdóttir, Atli Dagbjartsson, Hilmar Hauksson, Sigmundur Magnússon .. Ársæll Jónsson læknir kjörinn Fellow í Royal Colleges of Physicians .............. Lyfjamál 42: Heilbrigðis- og tryggingmálaráðuneytið og landlæknir ............................ 750 íðorðasafn lækna 70: Jóhann Heiðar Jóhannsson.................. 751 Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði ............ 752 Rannsóknastofnun Jónasar Kristjánssonar læknis, Heilsustofnun NLFÍ í Hverageröi ... 752 Stöðuauglýsingar ........................... 753 The Baxter Grant for Coagulation Research in the Nordic Countries .................... 755 Fyrirlestrar og námskeið ............1.... 755 Okkar á milli .............................. 760 Ráðstefnur og fundir ...................... 761 748 749
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.