Læknablaðið - 15.10.1995, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81
701
LÆKNABLAfilÐ
Heyrnarlaiis eftir Kristínu Gunn-
laugsdóttur, f. 1963.
© Kristín Gunnlaugsdóttir.
Tempera og gull á tré frá árinu 1995.
Stærð: 29,5x22.
Eigandi: Listamaðurinn.
Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason.
Frágangur fræðilegra
greina
Upplýsingar um ritun fræðilegra
greina er að finna í Fréttabréfi lækna
7/94.
Stutt samantekt
Handriti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu
vinstra megin. Hver hluti handrits
skal byija á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titiisíða
Ágrip og nafn greinar á ensku
Ágrip
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur: Hver tafla með titli og neð-
anmáli á sér blaðsíðu
Myndatextar
Myndir eða gröf verða að vera vel
unnin á ljósmyndapappír (glossy
prints) eða prentuð með leysiprent-
ara. Pað sem unnið er á tölvu komi
einnig á disklingi.
Sendið frumrit og tvö afrit af grein-
inni og öllu er henni fylgir (þar á með-
al myndum) til ritstjórnar Lækna-
blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa-
vogur. Greininni þarf að fylgja bréf
þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf-
undar sem annast bréfaskipti að allir
höfundar séu lokaformi greinar sam-
þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti
(copyright) til blaðsins.
Umræöa og fréttir
Frá Læknafélagi Reykjavíkur:
Nýgerður kjarasamningur milli TR og LR um
sérfræðilæknishjálp:
Gestur Þorgeirsson ............................. 744
Frá ritstjórn...................................... 745
Alþjóðlega sjúkdóma- og dánarmeinaskráin,
10. útgáfa:
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
og landlæknir ................................. 745
Frá Lífeyrissjóði lækna: Samningur TR og LR
frá 15. ágúst 1995:
Niels Chr. Nielsen ............................ 746
Fólinsýra minnkar líkur á hryggrauf
og heilaleysu:
Laufey Steingrímsdóttir, Atli Dagbjartsson,
Hilmar Hauksson, Sigmundur Magnússon ..
Ársæll Jónsson læknir kjörinn Fellow í
Royal Colleges of Physicians ..............
Lyfjamál 42:
Heilbrigðis- og tryggingmálaráðuneytið
og landlæknir ............................ 750
íðorðasafn lækna 70:
Jóhann Heiðar Jóhannsson.................. 751
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði ............ 752
Rannsóknastofnun Jónasar Kristjánssonar
læknis, Heilsustofnun NLFÍ í Hverageröi ... 752
Stöðuauglýsingar ........................... 753
The Baxter Grant for Coagulation Research
in the Nordic Countries .................... 755
Fyrirlestrar og námskeið ............1.... 755
Okkar á milli .............................. 760
Ráðstefnur og fundir ...................... 761
748
749