Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 68
756 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Fræðsluvika 15.-19. janúar Fræðslunámskeið á vegum Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar og lækna- félaganna verður haldið dagana 15.-19. janúar næstkomandi. Dagskrá verður nánar auglýst síðar. Fræðslunámskeið um áfengissýki og aðra vímuefnafíkn Haldið á vegum SÁÁ og fræöslunefndar heilsugæslulækna. Ætlað öllum læknum og læknanemum. Námskeiðið telst hluti af endurmenntun heilsugæslulækna. Veitingar verða í boði SÁÁ. Haldið mánudag og þriðjudag, 9.-10. október 1995 í húsi læknafélaganna, Hlíðasmára 8, Kópavogi. Mánudagur 9. október Kl. 16:00-16:30 Áfengissýki og vímuefnafíkn meðal lækna. Hversu algeng? Hvað á að gera? Ólafur Ólafsson landlæknir hefur framsögu. — 16:40-17:00 Hvertstefnirívímuefnamálum. Tölulegarupplýsingar. Guðbjörn Bjöms- son læknir. — 17:10-17:40 Hlutur heilsugæslulækna og annarra lækna íforvömum gegn vímuefna- neyslu og íhlutun í greindan vímuefnavanda. Þórarinn Tyrfingsson læknir. — 17:40-18:10 Afeitrun vímuefnafíkla. Þórarinn Hannesson læknir. — 18:15-19:00 Er áfengissýki og ónnur vímuefnafíkn sjúkdómur og viðfangsefni lækn- isfræðinnar? Norman S Miller M.D Associate Professor; Chief of Add- iction Programs, atThe University of lllinois, Chicago. Þriðjudagur 10. október Kl. 16:00-16:30 Hvenær á aö leggja áfengissjúkling inn á sjúkrastofnun og hvenær nægir göngudeildarmeðferð? Guðbjörn Bjömsson læknir. — 16:40-17:20 Hvernig geta almennir læknar aukið batalíkur áfengissjúklinga eftir meðferö? Þórarinn Tyríingsson læknir. — 17:25-17:40 Tölulegar upplýsingar um sprautufíkla. — 17:40-18:10 Hvernig á að greina og meðhöndla sýkingar og smitsjúkdóma hjá sprautufíklum. Sigurður Guðmundsson læknir. — 18:15-19:00 Geðsjúkdómar hjá áfengissjúklingum og öðrum vímuefnafíklum. Norm- an S Miller M.D.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.