Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Síða 68

Læknablaðið - 15.10.1995, Síða 68
756 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Fræðsluvika 15.-19. janúar Fræöslunámskeiöávegum Framhaldsmenntunarráös læknadeildar og lækna- félaganna verður haldið dagana 15.-19. janúar næstkomandi. Dagskrá verður nánar auglýst síöar. Fræðslunámskeið um áfengissýki og aðra vímuefnafíkn Haldið á vegum SÁÁ og fræðslunefndar heilsugæslulækna. Ætlaö öllum læknum og læknanemum. Námskeiðið telst hluti af endurmenntun heilsugæslulækna. Veitingar verða í boði SÁÁ. Haldið mánudag og þriðjudag, 9.-10. október1995 íhúsi læknafélaganna, Hlíðasmáraá, Kópavogi. Mánudagur 9. október Kl. 16:00-16:30 Áfengissýki og vímuefnafíkn meðal lækna. Hversu algeng? Hvað á að gera? Ólafur Ólafsson landlæknir hefur framsögu. — 16:40-17:00 Hvert stefnir ívímuefnamálum. Tölulegar upplýsingar. Guðbjörn Björns- son læknir. — 17:10-17:40 Hlutur heilsugæslulækna og annarra lækna íforvörnum gegn vímuefna- neyslu og íhlutun í greindan vímuefnavanda. Þórarinn Tyrfingsson læknir. — 17:40-18:10 Afeitrun vímuefnafíkla. Þórarinn Hannesson læknir. — 18:15-19:00 Er áfengissýki og önnur vímuefnafíkn sjúkdómur og viðfangsefni lækn- isfræðinnar? Norman S Miller M.D Associate Professor; Chief of Add- iction Programs, at The University of lllinois, Chicago. Þriðjudagur 10. október Kl. 16:00-16:30 Hvenær á að leggja áfengissjúkling inn á sjúkrastofnun og hvenær nægir göngudeildarmeðferð? Guöbjörn Björnsson læknir. — 16:40-17:20 Hvernig geta almennir læknar aukið batalíkur áfengissjúklinga eftir meðferð? Þórarinn Tyrfingsson læknir. — 17:25-17:40 Tölulegar upplýsingar um sprautufíkla. — 17:40-18:10 Hvernig á að greina og meðhöndla sýkingar og smitsjúkdóma hjá sprautufíklum. Sigurður Guðmundsson læknir. — 18:15-19:00 Geðsjúkdómar hjá áfengissjúklingum og öðrum vímuefnafíklum. Norm- an S Miller M.D.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.