Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 49
Skráð 1. Júlí StW'an llioraivnscn NÝTT ÁHRIFAFÍKT KRAMPASTILLANDI LYF MEÐ FÆRRI AUKAVERKANIR EN ELDRI LYF. 1) Dam, M. (1990) Oxcarbazepine in monotherapy.: Behav. Neurol., 3, Suppl. 1,31-34 Trileptal® R, 100 Töflur (m/brotrauf) Hver tafla inniheldur oxkarbazepinum INN 300 mg eöa 600 mg. Eiginleikar: Oxkarbazepín og virka niðurbrotsefní þess, 10- mónóhýdroxy-karbazepín, (10-MHK) hafa krampastillandi verkun. Lyfiö hvarfast hratt yfir i virka niöurbrotsefniö 10,11-dihýdró- 10-hýdroxý-karbamazepin. Ábendingar: Flogaveiki, sérstaklega hughreyfiflog (psycomotor seizures) og staöbundin flog (focal seizures) ásamt flogakrömpum (grand mal). Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir oxkarbazepíni. Gáttasleglarof. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki hafa komiö fram vanskapanir eöa stökkbreytingar i rannsóknum á tilraunadýrum. Ætíö skal haft í huga aö lyfjagjöf á fyrstu þremur mánuðum meögöngu er óæskileg og ætti aö huga vel aö því hvort hægt sé aö draga úr eöa hætta lyfjagjöf. Lyfið skilst út I móðurmjólk. Aukaverkanir: Aukaverkanir af oxkarbazepín eru oftast vægar og koma einkum fyrir í upphafi meöferöar. Þær ganga oftast yfir þegar meðferð er haldiö áfram. Algengar (>1 %): Miötaugakerfi: þreyta, svimi, sljóleiki, höfuöverkur, ósamhæföar hreyfingar, skjálfti, minnistruflanir, skortur á einbeitingu, svefntruflanir, sjóntruflanir, skyntruflanir. Meltingarvegur: Meltingaróþægindi t.d. ógleöi, uppköst, niöurgangur. Ofnæmisviöbrögö: Útbrot. Blóð: Hvítkornafæð, óregluleg og gengur yfir. Aörar aukaverkanir: Þyngdaraukning, minnkuö kynlöngun, óreglulegar tiðir, bjúgmyndun, blóðnatríumlækkun sem í undantekningartilfellum getur leitt til eitrunareinkenna þ.e. svefnhöfga, uppkasta, höfuöverks og rugls. Sjaldgæfar (0,1-1%) Miötaugakerfi: Rugl og óróleiki, suö fyrir eyrum, þunglyndi, kviöi. Blóö: Blóöflögufæð, blóöfrumnafæö. Lifur: Hækkun á lifrarprófum, t.d.transamínasa og alkalískum fosfatasa. Hjarta og blóðrásarkerfi: Lágþrýstingur. Aörar aukaverkanir: Þyngdartap. Mjög sjaldgæfar: (<0.1%) Ofnæmisviöbrögð: Alvarleg ofnæmisviöbrögö þ.m.t. Steves-Johnson heilkenni. Auk þess hjá börnum (sem fá marglyfja meöferö): árásarhneigö, hiti af óþekktum orsökum. Milliverkanir: Mælt er gegn notkun oxkarþazeins samhliða gjöf MAO- hemjandi lyfja. Gjöf MAO-hemjandi lyfja skal hætt a.m.k. 2 vikum fyrir upphaf gjafar oxcarbazepins. Lyfiö hvetur ekki eigið niöurbrot í sama mæli og karbamazepín gerir. Blóöþéttni östrógens og prógesterons hjá konum sem taka getnaöarvarnatöflur getur lækkaö og dregið úr áhrifum þeirra og valdiö blæöingum. Lyfiö hefur ekki milliverkanir sem hafa læknisfræöilegt gildi viö eftirtalin lyf: cimetidin, erythrómýcín, dextróprópóxyphen, viloxazín eða verapamíl. Blóöþéttni fenýtóíns og valpróinsýru hækka ef sjúklingur fer af karbamazepíni yfir á oxkarbazepín og þarf því aö draga úr skömmtum. Varúð: Lyfið getur valdiö sljóleika og minnkað viöbragösflýti og ættu sjúklingar aö gæta varúðar viö stjórnun ökutækja og vinnuvéla. Varast skal aö hætta lyfjagjöf skyndilega hjá flogaveikisjúklingum vegna aukinnar hættu á flogum. Vegna aukaverkana lyfsins þarf aö fylgjast reglulega meö natríum í blóöi hjá sjúklingum sem eru lágir í natríum og þeim sem taka þvagræsilyf. Ef vart veröur blóðflögu- eöa blóöfrumnafæöar á meðan á meöferö stendur skal fylgjast náiö meö blóöhag. Sérstakrar varúöar skal einnig gætt hjá eldra fólki og sjúklingum meö nýrna-, lifrar- eöa hjartasjúkdóma. Ef sjúklingi er skipt yfir á oxkarbazepín vegna ofnæmis fyrir karbamazepíni, skal þess gætt aö ofnæmi fyrir báöum lyfjunum er þekkt. Skammtastærðir handa fullorðnum. Þegar lyfiö er gefiö eitt sér er upphafsskammtur 300 mg einu sinni á dag, smám saman aukiö í 600 -1200 mg á dag, gefiö í 2 til 3 skömmtum. í samsettri meöferö er upphafsskammtur 300 mg sem aukiö er í 900 - 3000 mg í viöhalds meðferð. Skammtastærðir handa börnum eldri en 3ja ára. Upphafskammtur er 10 mg/kg sem aukiö er í u.þ.b. 30 mg/kg (gildir bæöi þegar lyfiö er gefiö eitt sér eða með öörum lyfjum) sem skipt er í 2 til 3 skammta. Pakkningar: Töflur 300 mg, 50 stk (þynnupakkað) , 200 stk (þynnupakkaö) Töflur 600 mg 50 stk (þynnupakkað), 200 stk (þynnupakkaö) Framleiðandi og handhafi markaðsleyfis: Ciba-Geigy AG, Basel, Sviss. Innflytjandi: Stefán Thorarensen h.f. Síðumúla 32, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.