Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 69
BFélag íslenskra
heimilislækna
Stefán Thorarensen
Öldrunardagur
14. október 1995
Fræðslufundur um öldrun og öldrunarmál verður haldinn laugardaginn 14.október í þingsal-A á Hótel Sögu.
Meðfylgjandi er dagskrá fundarins. Þátttaka gefur stig í símenntun heimilislækna.
Þátttaka tilkynnist til Stefáns Thorarensen hf. í síma 568 6044.
Kl. 9.00-9.05
Fundarstióri:
Kl. 9.05-9.25
Kl. 9.25-9.45
Kl. 9.45-10.05
Kl. 10.05-10.30
Fundarstióri:
Kl. 10.30-10.50
Kl. 10.50-11.10
Kl. 11.10-11.30
Kl. 11.30-12.00
Kl. 12.00-13.00
Fundarstióri:
Kl. 13.00-13.30
Kl. 13.30-13.45
Kl. 13.45-14.10
Kl. 14.10-14.30
Kl. 14.30-14.50
Kl. 14.50-15.20
Kl. 15.20-16.20
Kl. 16.20-16.40
Kl. 16.40-17.00
Kl. 17.00-18.00
Inngangsorð:
Katrín Fjeldsted formaður Félags íslenskra heimilislækna.
Ólafur Mixa. heimilislæknir.
Umfang öldrunarþjónustu.
Sigurður Örn Hektorsson, heilsugæslulæknir.
Um ellina.
Pálmi V. Jónsson, dósent.
Færni og endurhæfing.
Jón Eyjólfur Jónsson, öldrunarlæknir.
Kaffi.
Jón Bjarni Þorsteinsson. heimilislæknir.
Starf Félagsmálastofnunar og samstarf við heilsugæsluna.
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, forstöðumaður öldrunarþjónustudeildar FR.
Vistunarmat. Skilgreining, tilgangur, niðurstöður og framtíð.
Halldór Halldórsson, yfirlæknir.
Aðlögun heimilis að þörfum aldraðra.
Ingibjörg Ásgeirsdóttir, yfiriðjuþjálfi.
Umræða um tengsl heilsugæslu og öldrunarþjónustu.
Hádegismatur.
Biarni Jónasson. heimilislæknir.
Beinþynning: Brothættir einstaklingar á mismunandi aldri.
Gunnar Valtýsson, lyflæknir.
Faraldsfræðileg könnun á þvagfærasýkingum og þvagleka
70-90 ára gamalla kvenna.
Lilja Þyri Björnsdóttir, læknanemi.
Kvenhormón og heilsufar.
Reynir Tómas Geirsson, prófessor.
Vandamál þrifa.
Hildur Viðarsdóttir, heimilislæknir.
Húðvandamál aldraðra.
Kristín Þórisdóttir, húðsjúkdómalæknir.
Kaffi.
Þunglyndi og elliglöp, greining og mismunagreining.
Hallgrímur Magnússon, heilsugæslulæknir og Jón Snædal, öldrunarlæknir.
Heilsuvernd aldraðra.
Guðfinnur P. Sigurfinnsson, heilsugæslulæknir.
Lokaorð:
Pálmi V. Jónsson, dósent.
Samverustund.
Wellcome
SCHERING SmithKlme Beecham