Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 53
Dregur úr þrýstingi ACE-hemjari gegn of háum blóðþrýstingi og hjartabilun Framleióandi: Lyfjaverslun íslands hf., Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Nafn sérlyfs: Reníl TÖFLUR; C 02 E A 02 Hver tafla inniheldur: Enalaprilum INN, maleat, 5 mg eða 20 mg. Eiginleikar: Lyfiö hamlar hvata, er breytir angiotensin I í anigotensin II, sem er kröftugasta æðasamdráttarefni líkamans. Lyfiö er forlyf. U.þ.b. 60% frásogast, umbrýst (lifur í enalaprílat, sem er hiö virka efni. Áhrif lyfsins ná hámarki eftir 4-6 klst. og geta haldist (24 klst. Helmingunartími er um 11 klst., en er mun lengri, ef nýrnastarfsemi er skert. Lyfiö útskilst í þvagi. Ábendingar: 1. Hár blóðþrýstingur. 2. Hjartabilun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfinu. Meöganga og brjóstagjöf. Lyfiö má alls ekki nota á meögöngu. Lyf af þessum flokki (ACE-hemjarar) geta valdiö fósturskemmdum á öllum fósturstigum. Varúö: Gæta skal varúðar viö gjöf lyfsins hjá sjúklingum meö skerta nýrna- og lifrarstarfsemi. Lyfiö getur valdiö of mikilli blóðþrýstingslækkun, ef sjúklingar hafa misst salt og vökva vegna undanfarandi meöferöar með þvagræsilyfjum. Aukaverkanir: Algengar: Ofnæmi, hósti, svimi, höfuöverkur. Sjaldgæfari: Þreyta, slen, lágur blóðþrýstingur og yfirliö. ógleði, niöurgangur. Húöútþot, ofnæmisbjúgur. Vöövakrampar. Brengluö nýrnastarfsemi. Kreatínin, urea, lifrarensím og bilirúbín geta hækkaö, en komast (fyrra horf ef lyfjagjöf er hætt. Milliverkanir: Blóöþrýstingslækkandi verkun lyfsins eykst, ef hýdróklórtíazíö er gefiö samtímis. Blóðkalíum getur hækkaö, ef lyfið er gefið samtímis lyfjum, sem draga úr kalíumútskilnaði. Ofskömmtun: Gefa saltvatnslausn eöa angiotensin II. Skammtastæröir handa fullorönum: Viö hækkaöan blóöþrýsting: Venjulegur upphafs- skammtur er 10-20 mg einu sinni á dag. Ekki er mælt meö hærri dagsskammti en 40 mg. Viö hjartabilun: Upphafsskammtur er 2,5 mg á dag, sem auka má smám saman á 2-4 vikum. Venjulegur viðhaldsskammtur er 20 mg á dag, gefinn ( einum eöa tveimur skömmtum. Skammtastæróir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Útlit: 5 mg töflur; hvítar, kringlóttar, kúptar töflur meö deilistriki, 8,7 mm ( þvermál. 20 mg töflur; hvítar, kringlóttar, kúptar töflur með deilistriki, 9,5 mm í þvermál. Pakkningar: Töflur 5 mg: 30 stk./100 stk. Töflur 20 mg: 30 stk./100 stk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.