Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1995, Síða 39

Læknablaðið - 15.10.1995, Síða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 731 Table III. Comparison of different T-protein types isolated from children (<14) and adults in 1991-1993. Percentage oftotal in parentecies. T-protein 1991 1992 1993 Children Adults Children Adults Children Adults T4 61 (50) 11 (26) 22 (35) 4(11) 4 (5) 0 T28 26 (21) 18 (42) 14 (24) 20 (55) 10 (13) 7(16) T12 20 (16) 5(12) 12 (19) 2 (6) 6 (8) 3 (7) T11 6 (5) 2 (5) 2 (3) 1 (3) 0 1 (2) T25 3 (2) 0 1 (1) 1 (3) 5 (6) 3 (7) T8 0 2 (5) 1 (D 1 (3) 0 0 T5 1 (D 1 (2) 0 1 (3) 0 0 T27 1 (D 1 (2) 0 0 0 0 T1 0 1 (2) 1 (1) 0 23 (30) 12 (28) T2 0 0 2 (3) 0 4 (5) 4 (9) T3 0 0 3 (5) 5(14) 23 (30) 13 (30) B3264 2 (2) 1 (2) 4 (6) 1 (3) 2 (3) 0 Untypable 2 (2) 1 (2) 0 0 0 0 Total 122 43 63 36 77 43 Umræða Fyrstu átta áratugi þessarar aldar fór ný- gengi sýkinga af völdum S. pyogenes stöðugt lækkandi á Vesturlöndum og alvarlegum sjúk- dómstilfellum af hennar völdum fækkaði. Tal- ið er að margar ástæður hafi valdið þessu. Þekking á smitleiðum bakteríunnar, bætt nær- ingarástand og aukið hreinlæti höfðu mikil áhrif eins og sjá má á því að fækkun sýkinga náði mun seinna til íbúa fátækrahverfa stór- borganna og annarra hópa sem bjuggu við fá- tækt og næringarskort. Bættur húsakostur sem olli því að menn bjuggu ekki eins þröngt og áður, hafði einnig mikil áhrif. Tilkoma sýkla- lyfjanna hafði síðan afgerandi áhrif á tíðni sýk- inganna, fækkaði alvarlegum fylgikvillum og lækkaði dánartíðni af völdum alvarlegra keðju- kokkasýkinga verulega. Margt bendir þó til að þessi þróun hafi snúist við á síðustu árum. Sjúkdómstilfellum fjölgaði á Vesturlöndum (4,9) og faröldrum með aukn- um fjölda alvarlegra tilfella var lýst í nágranna- löndum okkar (10,11). Tíðni alvarlegra auka- kvilla (12) og sýklalyfjaónæmis virðist einnig hafa aukist (13). Deilt hefur verið um hvort ástæður þessarar þróunar séu breytingar á hýsli, svo sem minna algengi eða magn mót- efna, eða breytingar á meinvirkni sýklanna (14). Margir ólíkir þættir stuðla að meinvirkni keðjukokka og því er erfitt að meta vægi hvers fyrir sig. Nokkur fylgni virðist þó vera milli meinvirkni og einstakra M-prótína og þar með óbeint milli meinvirkni og T-prótína (4) og stofnar af stofngerð M1 (Tl) og M3 (T3) virðast oftar valda alvarlegum sýkingum en aðrar stofngerðir (9,11,15). Nokkrum erfiðleikum er bundið að meta tíðni sýkinga af völdum .S’. pyogenes á Islandi. Ósamræmi hefur verið milli opinberra skrán- inga eins og þær hafa birst í heilbrigðiskýrslum og fjölda tilfella sem hafa greinst á sýklafræði- deild Landspítalans, þar sem flestar greiningar hafa farið fram (16). Ætla má að breytingar á fjölda greininga á rannsóknastofum gefi besta Table IV. Comparison of T antigens of596 strains isolated in the months of December to April in 1988-89 and in February and August of 1991-93. T-protein 1988-1989 1991 1992 1993 N (%) N (%) N (%) N (%) T1 64 (30) 1 (D 1 (1) 35 (29) T4,28 48 (23) 116 (70) 61 (62) 21 (18) T3,13,B3264 41 (19) 3 (2) 13 (13) 38 (32) T5,11,12,27,44 31 (15) 37 (22) 18 (18) 10 (8) T2,8,25 22 (10) 5 (0) 6 (6) 16 (13) T6 2 (1) 0 (0) 0 (0) 0 (0) Untypable 4 (2) 3 (5) 0 (0) 0 (0) Total 212 (100) 165 (100) 99 (100) 120 (100)

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.