Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 23

Læknablaðið - 15.02.1997, Síða 23
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 95 Physicians 100% 0% 20% 40% 60% 80% 100% Nurses C) d) The ethical codes of health care professionals are adequate. c) The physician alone should decide which treatment to use each time. b) Such guideline might encourage limited treat- ment. a) It is never justifiable to limit treatment and therefore such guidelines are not necessary. Fig. 2. Results from question 3b: Why do you not prefer written guidelines regarding limitation oftreatment at the end oflife? 18physicians and 11 nurses responded to this question. draga úr ábyrgð læknis á meðferð (mynd 1). Af þeim 29 læknum og hjúkrunarfræðingum sem ekki eru fylgjandi skráðum leiðbeiningum telja 79% lækna og 80% hjúkrunarfræðinga að slík- ar leiðbeiningar kunni að hvetja um of til þess að meðferð sé takmörkuð (mynd 2). Töflur II og III sýna svör við spurningum 4 og 5 sem fjalla um hvernig taka beri á ágrein- ingi um takmörkun meðferðar, annars vegar innan heilbrigðisstétta og hins vegar milli heil- brigðisstétta og skjólstæðinga. Einungis var hægt að velja einn kost í hvoru tilviki. Læknar og hjúkrunarfræðingar voru nokkuð sammála í afstöðu sinni til dómstóla og töldu innan við 30% rétt að leita til dómstóla undir einhverjum kringumstæðum. Af þeim sem völdu svar- möguleikann atmað nefndu nokkrir yfirlækni og aðrir sjúkrahúsprest. Nær allir þátttakendur lýstu sig sammála þeirri fullyrðingu að rétt sé að leyfa ákvörð- unarhæfum, ólæknandi, deyjandi sjúklingi að hafna lífslengjandi meðferð ef hann æskir þess, enginn sagði nei og aðeins rúmlega 1% voru óvissir. Flestir töldu að þeir myndu virða slíkar óskir, þar var hlutfall óvissra 4,5%. Hið gagn- Table II. Results from question 4: Who should decide in a case of a dispute between physicians and nurses regarding the limitation of treatment at the end of life? Nurses Physicians Alternatives Yes (%) No (%) Not sure (%) Yes (%) No (%) Not sure (%) c2 P Director General of Health Physicians’ ethical committee 56 (50) 29 (26) 26 (24) 61 (62) 31 (31) 7 (7) 10.6 0.01 at the hospital Registered nurses’ ethical 31 (30) 42 (40) 30 (30) 55 (51) 44 (41) 8 (8) 19.4 0 committee at the hospital Multidisciplinary ethical com- 29 (28) 47 (44) 30 (28) 7 (8) 79 (86) 6 (6) 36.7 0 mittee at the hospital 78 (71) 15 (14) 17 (15) 38 (39) 54 (55) 6 (7) 40.50 The courts 32 (30) 36 (34) 38 (36) 26 (27) 57 (60) 12 (13) 18.3 0 Table III. Results from question 5: Who should decide in a case of a dispute between health care professionals and patients and/or families regarding the limitation of treatment at the end of life? Nurses Physicians Alternatives Yes (%) No (%) Not sure (%) Yes (%) No (%) Not sure (%) c2 P Director General of Health Physicians’ ethical committee 36 (32) 44 (39) 32 (29) 19 (20) 65 (67) 13 (13) 16.3 0 at the hospital Registered nurses’ ethical 48 (45) 41 (38) 18 (17) 68 (65) 30 (29) 6 (6) 11.1 0.004 committee at the hospital Multidisciplinary ethical com- 45 (42) 43 (40) 19 (18) 10 (10) 80 (83) 6 (7) 39.6 0 mittee at the hospital 103 (84) 10 (8) 9 (8) 49 (49) 42 (42) 9 (9) 37.0 0 The courts 10 (10) 63 (60) 32 (30) 7 (7) 79 (81) 11 (12) 12.3 0.002

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.